Fréttablaðið - 06.05.2010, Side 13

Fréttablaðið - 06.05.2010, Side 13
Hversu sammála eða ósammála ertu því að RSÍ beiti sér fyrir auknu samstarfi verkalýðshreyfingar - innar, SA, ríkisvaldsins og sveitarfélaganna um lausnir á efnahagsvandanum? Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með starf- semi Rafiðnaðarsambands Íslands? Hefur þú nýtt þér einhverja þá þjónustu sem Rafiðn aðarsambandið býður upp á síðastliðna 12 mánuði? Hefur þú þurft eða þarft þú á sérstökum úrræðum að halda til að geta staðið skil á greiðslum vegna lána? Hversu mikið eða lítið telur þú starfsöryggi þitt vera? Hafa laun þín eða starfshlutfall verið skert á undan förnum 12 mánuðum vegna efnahags - þreng inga? Hversu vel eða illa finnst þér að Rafiðnaðarsam- bandið hafa staðið sig í að gæta réttinda félags- manna sinn síðastliðna 12 mánuði? Capacent gerði ímyndar og þjónustu - könnun fyrir Rafiðnaðarsambandið í marz 2010. Úrtakið, dregið úr félaga - skrá, var þúsund fullgildir félagsmenn. Svar hlut fall var 60.9%. 85% svarenda voru fastráðnir í fullu starfi, 10% lausráðnir eða verktakar og 4,3% atvinnulausir. Þessar tölur eru í fullu samræmi við hlutföllin í félagaskránni. TRAUST & ÁBYRGÐ R A F I Ð N A Ð A R S A M B A N D Í S L A N D S Stórhöfða 31, 110 R., sími: 580-5200, fax: 580-5220, rafis.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.