Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.05.2010, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 06.05.2010, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 6. maí 2010 47 Förðunarmeistarinn Heba Þóris- dóttir hefur verið ráðin til að sjá um förðun áströlsku leikkonunn- ar Cate Blanchett í nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafans, Hannah. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þær tvær vinna saman því Hera sá einnig um förðun Blanchett í kvikmyndinni The Good German. Kvikmyndin fjallar um unga stúlku sem alin er upp af föður sínum til að verða hin fullkomni leigumorðingi. Með önnur hlutverk í myndinni fara þau Eric Bana, Nicol- ette Sheridan og Saoirse Ronan sem fór á kostum í kvikmynd Peters Jackson, The Lovely Bones. Heba hefur náð ótrúlegum árangri í Hollywood því hún sá einnig um förðun í Taran- tino-myndinni The Inglouri- ous Basterds og vann einnig með Blanchett við gerð kvikmyndarinn- ar The Curious Case of Benjamin Button sem Brad Pitt lék í. Heba hefur að undanförnu verið spjall- þáttastjórnandanum Söruh Silver- man innan handar. Cate og Heba ættu að geta rætt um heima- slóðir förðunarmeistar- ans því leikkonan heim- sótti landið í ágúst fyrir fjórum árum. Þá gisti hún á Hótel Búðum, keypti íslenska hönn- un og lét fara vel um sig á veitingastaðnum Við Tjörnina. - fgg Heba farðar Blanchett SAMAN Á NÝ Heba Þóris- dóttir og Cate Blanchett vinna saman á ný í kvikmyndinni Hannah sem nú er í tökum. Sigurvegari í hljómsveitakeppninni Þorskastríðið 2010 er brimbretta- sveitin Bárujárn. Hún hlýtur í verð- laun hljóðverstíma til að fullvinna þrjú lög, ársbirgðir af lýsi og einn- ig verður henni flogið til Færeyja þar sem hún spilar á G-festival 15.- 17. júlí. „Við erum ekki vön að fá eitt- hvað upp í hendurnar. Við höfum yfirleitt þurft að gera þetta sjálf,“ segir trymbillinn Leifur Ýmir Eyj- ólfsson. „Þetta er svolítið óvænt en það er alltaf gaman að vinna.“ Alls 92 flytjendur sendu inn lög í Þorskastríðið í ár. Skilyrðið var að sungið yrði á íslensku. Bárujárn var stofnuð haustið 2008 í Reykjavík. Auk Leifs Ýmis eru í hljómsveitinni Oddur S. Báru- son bassaleikari, Hekla Magnús- dóttir, sem leikur á þeramín, og Sindri Freyr Steinsson sem syng- ur og spilar á gítar. Hljómsveitin spilar hressilegt brimbrettarokk með drungalegum undirtón. „Við leggjum upp með „sörf“ en reynum að toga það í hinar og þessar áttir. Til að byrja með var þetta mikið þyngra en við höfum verið að slípa þetta til,“ segir Leifur. Hann vonast til að fyrsta plata sveitarinnar líti dagsins ljós á þessu ári og koma þá hljóðverstímarnir frá Cod Music, sem stendur á bak við Þorskastríðið ásamt Rás 2, að góðum notum. - fb Bárujárn vann Þorskastríðið BÁRUJÁRN Hljómsveitin Bárujárn er sigurvegari hljómsveitakeppninnar Þorskastríðið. Það er GROUP A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.