Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 26
7. maí 2010 FÖSTUDAGUR
Fyrsti mæðradagurinn var haldinn 27. maí árið
1934 þegar Mæðrastyrksnefnd ákvað að efna
til árlegs mæðradags. Síðan þá hefur mæðra-
dagurinn verið haldinn árlega, að vísu annan
sunnudag í maí, en ekki fjórða eins og í fyrstu.
Hefð hefur verið fyrir blómagjöfum frá byrj-
un og í seinni tíð hafa gjafirnar þróast í
aðrar áttir. juliam@frettabladid.is
Gjafir handa
mömmu
Mæðradagurinn er næstkomandi sunnudag. Í tilefni þess og Langs
laugardags á morgun leit Fréttablaðið inn í þrjár búðir í miðbænum
og fann til fallegar gjafir handa eldri og yngri mæðrum.
Dásamleg sundhetta úr Lífstykkjabúð-
inni, Laugavegi 81. Verð: 3.900 krónur.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Hamingjueyrnalokkar með klemm-
um. Kirsuberjatréð, Vesturgata 4.
Verð: 2.500 krónur.
Ástarjátning
í lyklakippuformi.
Kirsuberjatréð, Vestur-
gata 4. Verð: 1.250 krónur.
Post-
ulíns-
bolli fyrir
mömmu-
kaffið.
Kirsuberjatréð,
Vesturgata 4.
Verð: 4.000
krónur.
Æðislegur klútur í fallegum
bláum litatónum. Sigurbog-
inn, Laugavegi 80. Verð:
6.900 krónur.
Stungnar snyrtitöskur, mattar og glans-
andi. Sigurboginn, Laugavegi 80. Verð:
4.500 krónur og 3.500 krónur.