Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI7. maí 2010 — 106. tölublað — 10. árgangur 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Föstudagur Allt FÖSTUDAGUR skoðun 18 veðrið í dag Pete Doherty tekur upp með Sveini Jónssyni Breski vandræðagemlingurinn Pete Do- herty vinnur að nýju efni í hljóðveri upp- tökustjórans Sveins Jónssonar í London. fólk 42 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 9 -1 6 0 8 Uppskriftin að föstudags- pizzunni er á gottimatinn.is Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% Allt frá Bach til Disney Tónlistarskóli Hafnarfjarðar er 60 ára. tímamót 22 LÉTTIR TIL Hægviðri á landinu í dag og skýjað í fyrstu en léttir víða til síðdegis, einkum inn til landsins. Hiti 8-18, hlýjast SA-lands. veður 4 8 9 8 10 16 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Þau Stefanía Ingvarsdóttir og Josue Martins sjá til þess að það sé líf og fjör á hafnarbakkanum í Reykja-vík en þar reka þau tvo veitinga-staði nánast hlið við hlið. Sushis-miðjuna hafa þau starfrækt í fjögur ár en portúgalski veitingastaðurinn Piri piri var opnaður fyrir nokkr-um vikum. „Josue er portúgalskur og við erum afar hrifin af portúgölskum mat Við höf Lífga upp á hafnarbakkann Hjónin Stefanía Ingvarsdóttir og Josue Martins leggja sitt af mörkum til að lífga upp á hafnarbakkann í Reykjavík. Þar reka þau tvo veitingastaði og elda japanskan og portúgalskan mat í löngum bunum. Á Piri piri er að finna uppáhaldsrétti þeirra Stefaníu og Josue. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Piri piri-kjúklingur á úti-grillið 1 msk. paprikuduft2 hvítlauksrif rifin3 msk. piri piri-olía (fæst í matvöruverslunum)salt pipar til hann er eldaður í gegn og vel ristaður að utan. Svartaugabaunasalat400 g svartaugabaunir, soðnar 3 tó 2 msk. hvítvíns-vinegar4 msk. ólífuolíagróft salt svartur pipar Sjóðið baunirnar, skerið PIRI PIRI KJÚKLINGUR OG SVARTAUGABAUNASALAT KVENLEG STEF í verkum Ásmundar Sveinssonar eru til skoðunar á nýrri sýningu í Ásmundarsafni. Ásdís Ásmundsdóttir, dóttir listamannsins, verður með leið- sögn um safnið á sunnudag klukkan 14. Veiti h Ú M Við mælum með Macon Chanes Domaine de Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson,yfirmatreiðslumaðurPerlunnar Nýr A la Carte 4ra rétta tilboðsseðillVerð aðeins 7.290 kr. Góð tækifærisgjöf!föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 7. maí 2010 REYNDI AÐ JARÐA Ágústa Eva ræðir um borgríkið, undirheima Reykj víkur og ástríðu fyrir bardagalistum Kynnir ösku úr eldgosi Dorrit Moussaieff kynnir öskusölu matarvefsíðunnar nammi.is í New York Post. fólk 30 BRETLAND Enginn flokkur fékk meirihluta í bresku þingkosningunum sem fram fóru í gær, samkvæmt útgönguspám sem birtar voru skömmu eftir að kjörstöðum lokaði. Þar var Íhaldsflokknum spáð 307 þingsætum en 326 sæti þarf til að ná meiri- hluta. Verkamannaflokkurinn fengi 255 sæti sam- kvæmt, Frjálslyndir demókratar 59 þingsæti en aðrir fengju 29 þingsæti. Ef þetta verða úrslitin hefur Íhaldsflokkurinn bætt við sig 97 þingsætum en Verkamannaflokkur- inn tapað 94. Í Bretlandi eru einmenningskjördæmi og sæta- fjöldi flokka á þingi því ekki í samræmi við fylgi flokkanna. Undir venjulegum kringumstæðum fara stjórn- arskipti fram um leið og úrslit eru ljós en ekki eru til ákveðnar reglur um hvað skuli gera nái enginn flokkur meirihluta. Þurfi að mynda samsteypu- stjórn mun Gordon Brown sitja áfram þar til hún hefur verið mynduð. Kjörsókn í Bretlandi í gær var mikil og höfðu kvartanir borist um að kjörstaðir hafi ekki ráðið við fjöldann. Sumir höfðu ekki getað kosið þegar klukkan sló tíu. Álagið tafði talningu atkvæða. Íhaldsflokkurinn fékk flest sæti í bresku þingkosningunum í gær: Enginn flokkur fær meirihluta Oddaleikur um titilinn Valsmenn jöfnuðu úrslitaein- vígið á móti Haukum eftir sigur í framlengingu í gær. íþróttir 36 M YN D /I N G Ó FR ÉTTA B LA Ð IÐ /STEFÁ N Í HALDI LÖGREGLU Magnús Guðmundsson, hægra megin á vinstri mynd, og Hreiðar Már Sigurðsson voru báðir yfirheyrðir í húsakynnum sérstaks saksóknara í gærkvöldi. Dómari ákveður í dag hvort fallist verður á tólf daga gæsluvarðhald yfir Hreiðari. Ekki er útilokað að jafnframt verði farið fram á varðhald yfir Magnúsi. LÖGREGLUMÁL Tveir fyrrverandi bankastjórar Kaupþings eru í haldi lögreglu grunaðir um að standa að baki viðskiptum fyrir hátt í hundr- að milljarða króna í þeim tilgangi að hækka gengi hlutabréfa í bank- anum mánuðina fyrir hrun. Sérstakur saksóknari lét í gær handtaka Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrver- andi bankastjóra Kaupþings í Lúx- emborg, eftir að hafa yfirheyrt þá. Farið hefur verið fram á að Hreið- ar sitji í gæsluvarðhaldi í tólf daga og tók dómari sér frest til hádeg- is í dag til að kveða upp úrskurð. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, útilokar ekki að óskað verði eftir varðhaldi yfir Magnúsi í dag. Hreiðar og Magnús gistu báðir fangaklefa í nótt. Þetta er í fyrsta sinn sem sérstakur sak- sóknari fer fram á gæsluvarðhald yfir sakborningi. Við markaðsmisnotkunina eru þeir einnig taldir hafa gerst sekir um umboðssvik, skjalafals og ýmis brot gegn hlutafélagalögum, að langmestu leyti framin árið 2008. Rannsóknin á markaðsmisnotk- uninni nær til tugmilljarða við- skipta við menn á borð við sjeik Al-Thani frá Katar, Skúla Þor- valdsson og Kevin Stanford. Hluti málanna kom fyrst upp á yfirborð- ið í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis sem skýrir að hluta hvers vegna ekki er farið fram á gæslu- varðhald fyrr en nú. Markmið gæsluvarðhaldsins er einna helst að koma í veg fyrir að sakborningarnir geti haft áhrif á meðseka eða vitni, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig er talið hugsanlegt að einhverjum gögnum sem ekki hafa enn komið í leitirnar kunni ella að verða eytt eða spillt. Ekki eru vísbendingar um að það hafi verið gert enn. Magnús gegnir nú starfi banka- stjóra Banque Havilland í Lúx- emborg, sem reistur var á grunni Kaupþings þar í landi. Hann er nú í eigu enskrar fjölskyldu. Hreiðar rekur ráðgjafarfyrirtækið Consoli- um í Lúxemborg, ásamt meðal ann- arra Ingólfi Helgasyni, sem var bankastjóri Kaupþings á Íslandi. Sigurður Einarsson, fyrrver- andi stjórnarformaður Kaupþings, hefur verið boðaður í yfirheyrslu í næstu viku. Hann er staddur í London. - sh / sjá síðu 6 Bankastjórar handteknir Tveir fyrrverandi Kaupþingsforstjórar gistu fangaklefa í nótt. Þeir eru grunaðir um tugmilljarða markaðs- misnotkun í aðdraganda hrunsins. Sérstakur saksóknari hefur farið fram á gæsluvarðhald í fyrsta sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.