Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 07.05.2010, Blaðsíða 39
5 Íslenski barinn fagnar ársafmæli um helgina með hátíðarmatseðli og útgáfu á nýrri matreiðslubók. „Við ætlum að bjóða upp á sér- stakan þriggja rétta matseð- il, sem er settur saman af mat- reiðslumönnum Íslenska barsins og bruggurum Ölvisholts með áherslu á íslenskar kræsingar,“ segir Gunnsteinn Helgi Maríus- son, rekstrarstjóri Íslenska bars- ins, sem fagnar ársafmæli með pomp og prakt um helgina. Að hans sögn hefur staðurinn frá upphafi lagt áherslu á íslenska rétti og hefur fram- takinu verið vel tekið. „Það er búið að vera fullt hjá okkur allt frá opnun og sækist fólk yfirleitt í létta rétti í hádeginu en vel útilátnar íslenskar máltíðir á kvöldin, sem eru okkar eðalsmerki.“ Íslenskir réttir verða sem endranær í aðalhlutverki á barn- um um helgina en þess má geta að Eyþór Mar Halldórsson mat- reiðslumeistari hefur tekið nokkra þeirra saman í bók, Matreiðslubók Íslenska barsins, sem var gefin út í tilefni af afmælinu. „Hún hefur að geyma allt frá litlum og léttum uppskriftum að smáréttum, eins og skonsum og flatkökum og yfir í villibráð,“ tekur hann sem dæmi og bætir við að aðdáendur íslenskrar mat- argerðar ættu ekki að verða vonsviknir. - rve ÚTSKRIFTARSÝNING Listaháskóla Íslands í Hafnarhús- inu stendur til 9. maí. Þar sýna útskriftarnemendur í hönnun- ardeild og myndlistardeild verk sín, svo sem vídeóskúlptúra, skrímslabangsa, barnabækur, húsgögn og margt fleira. Sérstök matreiðslubók með rétt- um staðarins hefur verið gefin út í tengslum við afmælið. Kver og kræsingar á afmælisdaginn Íslenski barinn fagnar ársafmæli um helgina með hátíðarmatseðli og útgáfu á nýrri matreiðslubók sem inniheldur léttar uppskriftir. Gestir Íslenska bars- ins geta valið um hefðbundinn eða hátíðarmatseðil um helgina í tilefni af afmæli staðarins. M YN D /Ú R EIN K A SA FN I LaugardagaJóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Ókeypis MANNÚÐ OG MENNING Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands býður upp á námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Á námskeiðinu er lögð áhersla á fræðslu og leiki í tengslum við hugsjónir Rauða krossins um mannúð og óhlutdrægni. Meðal efnis á námskeiðinu er; undirstöðuatriði skyndihjálpar, umhverfismál, skapandi leikir, saga og starf Rauða krossins, fjölmenningarlegt samfélag og uppskeruhátíð. sumarnámskeið Hvert námskeið er ein vika. Námskeiðin standa yfir frá mánudegi til föstudags frá kl. 09:00-16:00. Þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti en hádegismatur og ferðakostnaður er í boði Reykjavíkurdeildar Rauða krossins. Nánari upplýsingar veitir Marín Þórsdóttir í gegnum netfangið marin@redcross.is eða í síma 545-0407 Skráning er hafin! Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna á síðunni www.redcross.is/reykjavik Ath. Takmarkað pláss er á hverju námskeiði. Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur teg. Cloudy - í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- teg. Cloudy - í B,C,D,DD skálum á kr. 7.680,- NÝTT • GLÆSILEGT • YNDISLEGT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.