Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 27

Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 27
Virðum náttúruna og njótum hennar! VILT ÞÚ STYÐJA ÞENNAN MÁLSTAÐ Í VERKI? SENDU ÞÁ MYND AF ÞÉR MEÐ HVALSPORÐINN Á NETFANGIÐ: eigumsamleid@gmail.com VERNDUN LÍFRÍKIS SJÁVAR ER EITT AF BRÝNUSTU VERKEFNUM SAMTÍMANS Við Ísland lifa óvenju margar tegundir hvala eða um 20 af alls um 80 þekktum hvalategundum á jörðinni. Hvalaskoðun er hagkvæmasta og mannúðlegasta nýting hvalastofna við Ísland. Átta hvalaskoðunar- fyrirtæki eru starfandi á Íslandi. IngaÁsta VIÐ EIGUM ÖLL SAMLEIÐ! 13 milljónir manna í 119 löndum fóru í hvala- skoðun árið 2008 sem skilaði 460 milljörðum króna í tekjur 125.000 manns fóru í hvala- skoðun á Íslandi á síðasta ári. Flestar tegundir stórhvala eru í sögulegu lágmarki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.