Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 44

Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 44
 15. maí 2010 LAUGARDAGUR2 Hópstjóri vöruhúss og viðskiptagreindarteymis Hafðu samband Arion banki leitar að öflugum einstaklingi til starfa sem hópstjóri fyrir „Business Intelligence“ hóp í Hugbúnaðardeild á Upplýsinga- og tæknisviði bankans. Við leggjum áherslu á að ráða starfsmann sem getur unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði í starfi, hefur góða íslensku- og enskukunnáttu, framúrskarandi samskiptahæfileika og á auðvelt með að vinna í hóp. Starfssvið Menntunar- og hæfniskröfur Umsóknarfrestur er til og með 25. maí. Per Christian Christensen, s. 444 7212, per.c.christensen@arionbanki.is Skrifstofustjóri Jarðvísindastofnunar Skrifstofustjóri sér um daglegan rekstur Jarðvísindastofnunar undir stjórn forstöðu- manns stofnunarinnar. Meðal verkefna eru reikningshald stofnunarinnar, áætlanagerð og ferðaheimildir. Krafist er góðrar bókhalds- og tölvukunnáttu, sérstaklega Excel-kunnáttu. Þekking á Oracle bókhaldskerfi ríkisins er kostur. Góð enskukunnátta er nauðsynleg og æskilegt er að viðkomandi hafi vald á einu Norðurlandamáli og skrifi góða íslensku. Viðkomandi þarf að hafa háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, opinberrar stjórnsýslu eða annarra greina sem nýtast í starfi. Reynsla af bókhalds- og skrifstofustörfum nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is Stafræna prentsmiðjan er fljónustufyrirtæki í fremstu röð í prentiðnaði. Hjá fyrirtækinu starfa nú 7 manns í skemmtilegu umhverfi með nýjum og öflugum tækjabúnaði til prentunar. Prentsmiðjan býður upp á hönnun, umbrot, offsetprentun, stafræna prentun og allar helstu prentlausnir sem í boði eru í dag. PRENT- SMIÐUR GRAFÍSKURHÖNNUÐUR Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Sigurðsson í síma 896 2235 eða á tölvupósti prent@smidjan.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af hönnun, umbroti og myndvinnslu.Hann þarf að vera mjög vel að sér í helstu forritum, sem notuð eru í prentiðnaði, þekkja prentferli, frágang prentgripa, geta unnið við stafrænar prentvélar og eftirvinnslu. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, hafa mikla hæfileika í mannlegum samskiptum og get unnið hratt. Í boði er skemmtilegt og fjölbreytt starf í fyrsta flokks umhverfi, með skemmtilegu fólki.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.