Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 45

Fréttablaðið - 15.05.2010, Page 45
LAUGARDAGUR 15. maí 2010 3 • Krabbameinsfélag Íslands var stofnað 27. júní 1951 og er byggt upp af þrjátíu aðildarfélögum. Tilgangur Krabbameinsfélagsins er að styðja og efl a í hvívetna baráttuna gegn krabbameini. Krabbameinsfélagið • Sölufulltrúi – Ferðaskrifstofa Akureyrar. Ferðaskrifstofa Akureyrar, óskar eftir að ráða sölufulltrúa í fullt starf. Vinnutími er frá 09:00-17:00 alla virka daga. Hæfniskröfur: Amadeus kunnátta æskileg Góð almenn tölvukunnátta Viðkomandi þarf að vera vel skrifandi og talandi á ensku Þjónustulipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Ragnheiður Jakobsdóttir s. 4600600 og ragnheidur@aktravel.is Umsóknir skula sendar á ragnheidur@aktravel.is Umsóknarfrestur til 20.maí 2010. Móttöku og sölustarf fyrir einstakling með ríka þjónustulund! Danco ehf., heildverslunm m/ gjafavörur, umbúðir og sérvöru leitar að starfskrafti í fullt starf. Viðkomandi sinnir viðskiptavinum í sýningarsal og afgreiðslu pantana. Æskilegur aldur 25–40ára. Ráðning 15. júní. Umsóknir m/mynd berist til Danco ehf., v/Suðurbraut 220 Hafnarfjörður eða siggi@danco.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.