Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 52

Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 52
 15. maí 2010 LAUGARDAGUR10 Haustpróf í verðbréfaviðskiptum 2010 Prófnefnd verðbréfaviðskipta stendur fyrir haustprófum í verðbréfaviðskiptum sem hér segir: Próf úr I. hluta 16. ágúst 2010 Íslensk réttarskipun og Evrópuréttur, Ábyrgðir, Ágrip úr réttarfari. 17. ágúst 2010 Viðfangsefni úr fjármunarétti, Félagaréttur. 18. ágúst 2010 Viðskiptabréfareglur, Veðréttindi, Þinglýsingar Próf úr II. hluta 19. ágúst 2010 Grunnatriði í fjármálafræðum. 20. ágúst 2010 Þjóðhagfræði. 23. ágúst 2010 Greining ársreikninga. Próf úr III. hluta 24. ágúst 2010 Lög og reglur um fjármagnsmarkaðinn. 25. ágúst 2010 Markaðsviðskipti og viðskiptahættir. 26. ágúst 2010 Helstu tegundir verðbréfa og gjaldeyrir: Hlutabréf, Skuldabréf, Afl eiður og gjaldeyrir. 27. ágúst 2010 Fjárfestingarferli: Samval verðbréfa og sjóðastýring, Ráðgjöf og skattamál. Próftími er 4 klukkustundir og tímasetning hvers prófs er 16:30-20:30. Prófsefni greinir í prófsefnislýsingu prófnefndar verðbré- faviðskipta. Í henni er jafnframt útlistað hvaða hjálpargögn eru leyfi leg í einstaka prófum. Prófsefnislýsinguna má nál- gast á vefsvæði prófnefndar verðbréfaviðskipta á heimasíðu viðskiptaráðuneytis: http://www.efnahagsraduneyti.is/profnefndir/nr/2844 Um prófi n fer samkvæmt reglugerð nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum. - Haustprófi n verða haldin í húsakynnum á vegum Háskólans í Reykjavík, framkvæmdaraðila verðbréfaviðskiptaprófs veturinn 2009-2010. Ef skráðir próftakar ná lágmarksfjölda, 10 manns í hvert próf, en eru færri en 50 munu prófi n fara fram í tölvuveri. Einkunnir í einstökum prófum eru gefnar í heilum og hálfum tölum frá 0 til 10. Til þess að standast verðbréfaviðskiptapróf þarf próftaki að hljóta a.m.k. 7,0 í meðaleinkunn úr þeim prófum sem hann hefur þreytt. Próftaki telst ekki hafa staðist einstök próf hljóti hann lægri einkunn en 5,0. Skráning í haustprófi n fer fram á vefsíðu Opna háskólans í HR http://www.opnihaskolinn.is/fagmennt/lengri-namskeid/nam-til- profs-i-verdbrefavidskiptum/ Skráningu í haustpróf lýkur 28. júní 2010. Greiðsla prófgjalds verður að hafa farið fram þann 5. júlí 2010. Prófgjald vegna haustprófa er kr. 18.000 fyrir hvert próf. Vakin er athygli á að haustpróf verða ekki haldin nema að a.m.k. 10 manns hafi skráð sig í próf, sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum. Ef ekki fæst nægur fjöldi í próf verður prófgjald endurgreitt. Tilkynning um haldin og felld haust- próf verður send út til skráðra próftaka þann 29. júní 2010. Reykjavík, 15. maí 2010. Prófnefnd verðbréfaviðskipta TILLAGA AÐ DEILISKIPULAGI FYRIR TJALD- OG ÚTIVISTARSVÆÐI VIÐ ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Á BÍLDUDAL. Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti á fundi sínum 23. mars 2010 að auglýsa skv. 25. gr. Skipulags og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að deiliskipulag fyrir tjald- og útivistarsvæði við íþróttahúsið á Bíldudal. Hugmynd deiliskipulagsins gengur út á að stækka núverandi landfyllingu þar sem Bylta, íþróttamiðstöðin á Bíldudal stendur. Á landfyllingunni mun verða útbúið tjaldsvæði, bílastæði, grunnt sjávarlón og sandfjara. Tjaldsvæðið mun bjóða upp á nútímalega og góða gistiaðstöðu fyrir bæði þá sem velja að gista í hefð- bundnum tjöldum en einnig fyrir þann aukna fjölda ferðamanna sem velja að „gista á eigin vegum“, þ.e. notar húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi o.s.frv. Þjónusta við tjaldsvæðið fer fram í íþróttahúsinu en einnig er gert ráð fyrir byggingarreit þar sem hægt yrði að reisa litla þjónustumiðstöð fyrir gesti tjaldsvæðisins. Deiliskipu- lagið er í samræmi við aðalskipulag Vesturbyggðar 2006-2018. Tillagan samanstendur af deiliskipulags- uppdrætti, skýringaruppdrætti og greinargerð með deiliskipulagi. Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, 450 Patreksfi rði frá 17. maí 2010 til 21. júní 2010 og veitingastofunni Vegamótum á Bíldudal. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefi nn kostur á að gera athuga- semdir við tillögunar. Athugasemdum skal skila til skrifstofu Vesturbyggðar fyrir 5. júlí 2010 og skulu þær vera skrifl egar. Þeir sem ekki gera athuga- semdir við tillögunar innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Ragnar Jörundsson, bæjarstjóri Boðnir eru fram eftirfarandi framboðslistar við bæjarstjórnarkosningar í Mosfellsbæ 29. maí 2010 B–listi D–listi M–listi S–listi V–listi Framsóknarfl okksins Sjálfstæðisfl okksins Íbúahreyfi ngarinnar Samfylkingarinnar Vinstrihreyfi ngarinnar í Mosfellsbæ – græns framboðs 1. Marteinn Magnússon 1. Haraldur Sverrisson 1. Jón Jósef Bjarnason 1. Jónas Sigurðsson 1. Karl Tómasson 2. Bryndís Bjarnarson 2. Herdís Sigurjónsdóttir 2. Þórður Björn Sigursson 2. Hanna Bjartmars Arnardóttir 2. Bryndís Brynjarsdóttir 3. Snorri Hreggviðsson 3. Bryndís Haralds 3. Birta Jóhannesdóttir 3. Valdimar Leó Friðriksson 3. Sigurlaug Ragnarsdóttir 4. Björg Reehaug Jensdóttir 4. Hafsteinn Pálsson 4. Hildur Margrétardóttir 4. Anna Sigríður Guðnadóttir 4. Högni Snær Hauksson 5. Linda Björk Stefánsdóttir 5. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir 5. Guðlaugur Hrafn Ólafsson 5. Jónas Rafnar Ingason 5. Ólafur Gunnarsson 6. Sveinbjörn Ottesen 6. Rúnar Bragi Guðlaugsson 6. Soffía Alice Sigurðardóttir 6. Lísa Sigríður Greipsson 6. Ingibjörg Bryndís Ingólfsdóttir 7. Ásta Björk Benediktsdóttir 7. Theodór Kristjánsson 7. Guðbjörg Pétursdóttir 7. Gerður Pálsdóttir 7. Bjarki Bjarnason 8. Óli Kárason Tran 8. Eva Magnúsdóttir 8. Sigrún Pálsdóttir 8. Íris Hólm Jónsdóttir 9. Guðni Þorbjörnsson 9. Hreiðar Örn Zoega Stefánsson 9. Ragnar Gunnar Þórhallsson 9. Höskuldur Þráinsson 10. Vigdís Beck 10. Haraldur Haraldsson 10. Íris Björg Kristjánsdóttir 10. Jóhanna B. Magnúsdóttir 11. Eggert Sólberg Jónsson 11. Elías Pétursson 11. Douglas Alexander Brotchie 11. Jón Davíð Ragnarsson 12. Kristbjörg Þórisdóttir 12. Júlía M. Jónsdóttir 12. Gísli Freyr Guðbjörnsson 12. Elísabet Kristjánsdóttir 13. Níels U. Hauksson 13. Hjörtur Methúsalemsson 13. Margrét Gróa Björnsdóttir 13. Birgir Haraldsson 14. Þröstur Karlsson 14. Ragnheiður Ríkharðsdóttir 14. Jón Baldvin Hannibalsson 14. Gísli Ársæll Snorrason Yfi rkjörstjórn Mosfellsbæjar Þorbjörg Inga Jónsdóttir Haraldur Sigurðsson Valur Oddsson Auglýsing frá Yfi rkjörstjórn Mosfellsbæjar Verður haldinn fi mmtudaginn 20. maí kl. 17.00 í félagsheimili FBM Hverfi sgötu 21 Félagsfundur Dagskrá: • Stefnumótun ASÍ í lífeyrismálum (drög að stefnumótun er hægt að nálgast á www.fbm.is, einnig verður hún lögð fram á fundinum) • Staða Sameinaða lífeyrissjóðsins og málefni fyrir aðalfund sjóðsins sem haldinn verður 27. maí n.k. • Önnur mál. Félag bókagerðarmanna HVERFISGÖTU 21 SÍMI 552 8755 www.fbm.is fbm@fbm.is Félagsmenn eru hvattir til að mæta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.