Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 63

Fréttablaðið - 15.05.2010, Síða 63
FERÐALÖG 9 Við leitum að góðu fólki Á vefnum getur þú með einföldum hætti flett í gegnum og skoðað atvinnuauglýsingar Fréttablaðsins. Þú kaupir atvinnuauglýsingu í Fréttablaðinu - öflugasta auglýsingamiðli ALLT ATVINNA fylgir helgarblaði Fréttablaðsins... og birtist á í viku ...ég sá það á visir.is landsins og hún birtist frítt í heila viku á einum stærsta vefmiðli landsins – og Fréttablaðið kynna nýjan og öflugan atvinnu- og raðauglýsingavef KAFFI- NING AHÖFN sælt.“ Markmið Laundromat Cafe er að vera sér á báti, þar sem hagsýni mætir huggulegheitum. Gestir geta spilað, lesið bækur og tímarit, unnið eða sinnt náminu. Friðrik segir áherslumun vera á stöðunum tveimur, þrátt fyrir að vera undir sama vörumerki. Á Nörrebro sækja mest leikar- ar, námsmenn og tónlistarfólk en meira er um fjölskyldufólk á Öster- bro, þar sem er stórt og vinsælt leiksvæði fyrir börnin. Á þessu ári hefur verið 14 prósenta aukning í rekstri staðanna og segist Friðrik stefna á að opna þriðja kaffihúsið í Kaupmannahöfn um leið og hús- næði finnst. Á næstu dögum fær Friðrik danska sjónvarpsleikkonu til sín í starfsþjálfun á Laundromat. Danska ríkissjónvarpið er um það bil að hefja tökur á nýjum sjónvarpsþætti sem nefnist Lykke og er skrifuð af höfundum vinsælu glæpaþáttanna Kroniken. En aðalpersóna þátt- anna mun starfa á The Laundromat Café. „Hún verður að læra hvernig teskeiðarnar eiga að snúa og hvern- ig á að stilla saltinu upp eins og við viljum hafa það hérna,“ segir Frið- rik. „En þetta er auðvitað ótrúlegur heiður og gríðarlegur markaðsleg- ur ávinningur fyrir okkur.“ The Laundromat Cafe stendur við Elmgade 15 á Nörrebro og við Århusgade 38 á Österbro í Kaup- mannahöfn. M YNDIR / HALLUR KARLSSON HÁLENDISHANDBÓKIN KOMIN ÚT Í ÞRIÐJA SINN Hálendishandbókin eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson er nú komin út í þriðja sinn, en hún kom fyrst út árið 2001. Í þessari nýju útgáfu eru ýmsar upplýsingar uppfærðar til samræmis við breytingar sem orðið hafa frá útgáfu síðustu bókar, auk nýrra ljósmynda og lýsinga á nýjum áfangastöðum. Höfundurinn Páll Ásgeir Ásgeirsson hefur skrifað fjölda leiðsögubóka fyrir ökumenn og göngumenn um óbyggðir og hálendi Íslands auk þess að vera þekktur leiðsögumaður í ferðum Ferðafélags Íslands um þekktar og óþekktar slóðir í íslenskri náttúru. Fjölmargir ljósmyndarar eiga myndir í bókinni en flestar eru þó eftir Pál Ásgeir og Rósu Sigrúnu Jónsdóttur, eiginkonu hans og ferðafélaga. Kortagerð var í höndum Ólafs Valssonar en útgáfufyrirtækið Heimur gefur út sem fyrr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.