Fréttablaðið - 15.05.2010, Side 69

Fréttablaðið - 15.05.2010, Side 69
LAUGARDAGUR 15. maí 2010 33 5 Það er ekki oft sem maður nær tveimur myndarlegum píanósnillingum saman á mynd og því notaði ég tæki- færið og myndaði íslenska undra- barnið Víking Heiðar með norska snillingnum Leif Ove eftir tónleik- ana. 6 Eftir stórkostlega tónleika þríeykisins gaf norski sendiherrann á Íslandi Margit F. Tveiten systkin- unum Tönju og Christian Tetzlaff ljósmynd sem tekin var af þeim í Bláa lóninu daginn áður. 7 Tókst ekki að sækja börnin í pössun fyrr en klukkan 23.00, og skóli daginn eftir. Eins gott að Sigríður Heiða, skólastjóri Laugar- nesskóla, sjái þetta ekki. Bestu börn í heimi, Líba og Emil, ásamt hundinum Nadda, meira en tilbúin í háttinn. Lífsþyrstur karlmaður, ljóðrænn hestur, samkynhneigður svanur, enskumælandi máfur og fjórtán ára stelpa sem er heimspekingur. Í nýrri skáldsögu Sigurðar Guðmunds- sonar er brugðið á leik með sjálfið, listina, veruleikann - og ástina. A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.