Fréttablaðið - 15.05.2010, Side 87

Fréttablaðið - 15.05.2010, Side 87
Ný tónlist í næstu verslun Hvanndalsbræður Ný plata frá Hvanndalsbræðrum kemur í verslanir í næstu viku. Eurovision Song Contest 2010: Oslo Hin árlega tvöfalda safnplata með öllum lögunum í Eurovision keppninni. Eivör - Larva Færeyska söngkonan með sjöundu hljóðversplötu sína. Hér rær hún á ný mið í tónlistarsköpun. Í svörtum fötum - Tímabil Öll bestu lög Í svörtum fötum ásamt nýju efni og DVD diskur með myndböndunum fylgir með. 2CD Einu sinni var / Út um græna grundu Vegleg tveggja platna útgáfa með Vísnaplötunum vinsælu Einu sinni var og Út um græna grundu. Pottþétt 52 Öll vinsælustu lögin í dag á tvöfaldri plötu. Dikta, Lady Gaga, Ingó, Páll Óskar, Adam Lambert, Hjaltalín og fleiri og fleiri. Mannakorn - Gamli góði vinur Öll bestu lög Mannakorna í fyrsta sinn saman á tvöfaldri safnplötu. 2CD 2CD 2CD Kim Larsen - Mine Damer Og Herrer Ný plata frá hinum danska Kim Larsen. Í þetta sinn er hann án hljómsveitar sinnar, Kjukken. Keane - Night Train Ný plata með Keane, sem inniheldur meðal annars stórsmellinn Stop For A Minute. The Dead Weather - Sea Of Cowards Önnur plata Jack White og The Dead Weather sem fylgir eftir plötunni Horehound frá því í fyrra. MGMT - Congratulations Önnur plata dúettsins MGMT, en platan hefur verið að fá frábæra dóma. AC/DC - Iron Man 2 Safnplata frá áströlsku rokkveitinni mögnuðu, sem inniheldur alla helstu smelli sveitarinnar. Deftones - Diamond Eyes Diamond Eyes er ný plata rokksveitarinnar Deftones. Er hún af mörgum talin besta plata þeirra til þessa. Cypress Hill - Rise Up Rappsveitin Cypress Hill með glænýja plötu eftir langt hlé. Meat Loaf - Hang Cool Teddy Bear MeatLoaf sló í gegn árið 1977 með plötunni Bat Out Of Hell. Hér er hann með sína elleftu hljóðversplötu. CD +DVD CD +DVD 18. maí Væntanlegur 20. maí Væntanlegur Ólafur Arnalds - ...and they have escaped the weight of darkness Önnur stóra plata Ólafs Arnalds sem hefur verið að fá frábærar viðtökur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.