Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2010, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 25.05.2010, Qupperneq 19
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 BRYNDÍS BOLLADÓTTIR sýnir nýjustu hönnun sína, kúluna, á nýrri sýningu í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins fram í ágúst. Kúlan er unnin ur þæfðri íslenskri ull og bregður sér í ólík hlutverk, frá snaga til leikfangs. „Þetta eru útivistar- og líkamsrækt- arnámskeið fyrir smábarnaforeldra sem hófust í ágúst í fyrra. Reyndar hafa engir pabbar komið til okkar ennþá, en mæður í fæðingarorlofi hafa flykkst til okkar með börnin sín í kerrum eða vögnum,“ segir Halla Björg Lárusdóttir, hjúkrunar- fræðingur og ljósmóðir, þegar for- vitnast er um fyrirbærið kerrupúl. Þar er hún leiðbeinandi ásamt Mel- korku Árnýju Kvaran, íþróttakenn- ara og matvælafræðingi. „Við reynum að vera alltaf tvær,“ segir Halla. „Önnur er fremst í röð- inni og hin aftast því hópurinn teyg- ir dálítið úr sér á göngustígunum. Konurnar eru misjafnlega vel á sig komnar eftir barnsburðinn og þær verða að geta farið á sínum hraða þó við viljum auðvitað ná púlsinum svolítið upp.“ Um klukkustundar púl er að ræða hverju sinni og Halla lýsir fyrirkomulaginu þannig: „Við hittumst við innganginn að Hús- dýra- og fjölskyldugarðinum og förum í góða kraftgöngu til að byrja með. Þá taka við æfingar á hinum ýmsu stöðum í Laugardalnum þar sem við notum bekki, þvottalaug- arnar og fleira til að styðjast við, fyrir utan kerrurnar og vagnana. Svo teygjum við í lokin.“ Mæðurnar kaupa sér tíma í fjór- ar til átta vikur í einu og margar eru búnar að vera með svo mánuð- um skiptir. „Þetta eru stórir hópar eða allt upp í 25 til 30 mæður í hverjum. Það verður vanabindandi að vera úti í góða loftinu í Laugar- dalnum. Reyndar voru aðeins færri í vetur en nú með vorinu hefur fjölgað,“ lýsir Halla. Hún segir þær stöllur halda áfram með tímana í sumar, þrátt fyrir sumarfríin. „Þó að ýmislegt sé í boði fyrir þennan hóp inni á líkamsræktar- stöðvunum er þetta það eina sem þær geta farið í og haft litlu börnin með sér. Yfirleitt sofa þau minnstu vært og rótt í vögnunum en stærri börnin sitja og hafa bara gaman af að sjá mömmur sínar hoppa og sprikla. Svo er allt í lagi að setjast í grasið og gefa brjóst á meðan aðrar gera æfingarnar. Við kennararnir tökum börnin líka stöku sinnum í fangið eða sýnum þeim dót ef með þarf,“ segir Halla. Heimasíðan er www.kerrupul.is gun@frettabladid.is Horfa á mömmur sínar hoppa, sprikla og teygja Þeir sem eiga leið um Laugardalinn fyrri part dags í miðri viku rekast oft á föngulega hópa ungra kvenna með kerrur og vagna. Þarna eru mæður smábarna að stunda kerrupúl, tiltölulega nýtt sport hér á landi. Hressilegur hópur ungra mæðra í kerrupúli í Laugardalnum. Halla er í miðjum hóp og heldur á barni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Patti húsgögn Landsins mesta úrval af sófasettum Láttu þér líða vel í sófa frá Patta Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 324.8 10 krBa sel só faset t Verð frá Áklæði að eigin vali Lím og þéttiefni í úrvali Tré & gifsskrúfur. Baðherbergisvörur og höldur. Glerjunarefni. Hurðarhúnar og skrár. Rennihurðajárn. Hurðarpumpur. Rafdrifnir hurðaropnarar. Hert gler eftir máli. Járn & Gler hf. - Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin. 104 Reykjavík S: 58 58 900. - www.jarngler.is Listh STILLANLEG RÚM HEILSUDÝNUR OG HEILSUKODDAR Queen rúm með botni kr. 179.900 SAGA, ÞÓR OG VALHÖLL Heilsudýnur á frábæru verði. Queen rúm með botni frá kr. 99.900 Gleðilegt sumar! www.svefn.is 2x90 cm – Verð frá 349.900 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.