Fréttablaðið - 25.05.2010, Side 20

Fréttablaðið - 25.05.2010, Side 20
VIRKNI Í SKÓLASTARFI er yfirskrift nýrrar handbókar sem Lýð- heilsustöð hefur gefið út um hreyfingu fyrir grunnskóla. Handbókin ætti að nýtast við kennslu á ýmsum skólastigum og í tómstundastarfi. „Rannsóknin var gerð fyrst og fremst til að kanna okkar eigin reynslu af þessari meðferð,“ segir Jens A. Guðmundsson, sérfræðing- ur í fæðinga- og kvensjúkdóma- lækningum og innkirtlakven- sjúkdómum, sem framkvæmdi rannsókn á fóstureyðingum með lyfjum ásamt Ágústi Inga Ágústs- syni sem er í sérnámi í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum og Kristínu Jónsdóttur, sérfræðingi í fæðinga- og kvensjúkdómalækn- ingum. „Þetta er talið vera alveg jafn gott og kannski öruggara heldur en aðgerð.“ Byrjað var að bjóða upp á fóstur- eyðingar með lyfjum í febrúar 2006 og gengust 246 konur undir meðferðina fram í júlí 2007, meðan á rannsókninni stóð. Heildarfjöldi fóstureyðinga á tímabilinu var 1417 og var því hlutfall fóstur- eyðinga með lyfjum 17,4 prósent. Fullkomið fósturlát varð í 91,1 pró- senti tilvika en gera þurfti aðgerð á 22 konum. „Þessar niðurstöður komu í rauninni ekki á óvart. Þær staðfestu það sem við bjuggumst við,“ segir Jens og bætir við að niðurstöðurnar séu svipaðar og í nágrannalöndum okkar sem fram- kvæmt hafa fósturlát með lyfjum í um tíu ár. Jens lýsir meðferðinni þannig: „Tekin er inn ein tafla. Töfluna verður að afhenda á spítalanum, það má ekki láta hana út fyrir spít- alann,“ segir Jens og bætir við að konan fari heim eftir inntöku töfl- unnar sem virkar á tveimur sólar- hringum. „Þetta líkist fósturláti. Það er í rauninni verið að fram- kalla fósturlát. Tveimur dögum eftir að taflan er tekin þá taka konur töflurnar sem valda sam- drætti í leginu.“ Jens segir að konur geti farið í fóstureyðingar með lyfjum fram undir lok níundu viku eða fyrstu 63 daga meðgöngunnar en miðað er við tólf vikna meðgöngu ef fóstureyðing er framkvæmd með aðgerð. „Þegar komið er fram yfir níu vikur er fóstureyðingu með lyfjum ekki beitt nema í undantekningartilvikum. Þá blæð- ir meira og það er erfiðara.“ Rannsóknin sýndi að ekki var marktækur munur á fjölda þeirra kvenna sem þurftu að gangast undir aðgerð eftir að fóstureyð- ing með lyfjum hafði verið reynd ef meðganga var undir 49 dögum eða þeirra sem gengnar voru 49 til 63 daga. martaf@frettabladid.is Mikil aukning í fóstur- eyðingu með lyfjum Fóstureyðingar með lyfjum hafa aukist verulega frá árinu 2006. Rannsókn sem gerð var frá febrúar 2006 til júlí 2007 sýndi að hlutfall fóstureyðinga með lyfjum var 17,4 prósent en er nú á milli 60 og 70 prósent. „Þessar niðurstöður komu í rauninni ekki á óvart,“ segir Jens A. Guðmundsson. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17 Dagskrá vikunnar Rauðakrosshúsið Allir velkomnir Mánudagur 24. maí Þriðjudagur 25. maí Qi–Gong kl. 12-13 Gönguhópur kl. 13-14 Íslenskuhópur kl. 13-14 Vinnum saman - Ný viðhorf (Býflugurnar) kl. 14-16 Miðvikudagur 26. maí Tölvuaðstoð kl. 13.30-15.30 Briddsklúbbur kl.14-16 Lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur kl. 14-16 Matur og matarvenjur í Japan - Þar er fleira á boðstólum en Sushi og margvíslegir spennandi réttir á borðum. Komdu og lærðu um matinn og matarvenjurnar af Toshiki Toma. kl.12:30 -13:30 Möguleikar internetsins fyrir þig - Fáðu innsýn inn í hvernig þú getur markaðsett þig eða áhugamálið á netinu. Þú þarft einungis almenna tölvu- þekkingu til að nýta þér möguleikana. Umsjón: Ólafur Þór Ólafsson, Affiliate Marketing. kl.15:30-16:30 Fimmtudagur 27. maí Saumasmiðjan kl. 13-15 Jóga kl. 15-16 Gönguhópur kl. 12.30-13.30 Hláturjóga kl. 15:30 -16:30 Hvernig stöndumst við álag - Hvers vegna snögg reiðumst við eða pirrum okkur yfir smámunum í daglegu lífi? Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur. kl.12:30-14 Bingó - Veglegir vinningar, kaffi á könnunni og vöfflur með rjóma. kl.14-15 Föstudagur 28. maí Ekta pastasósa - Lærðu að gera gómsætar pastasósur frá grunni og fáðu smakk í lokin. Umsjón: Aurelio Ferro, arkítekt og matgæðingur. kl.12:15 - 13:15 Heilsa og hreyfing - Vertu með í hópi sem hjálpar þér að halda þér við efnið. Fagleg ráðgjöf og eftirfylgni. kl.14-15 Hvernig getur kristin trú verið mér stuðningur í erfiðleikum? Umræður í umsjón Ragnheiðar Sverrisdóttur, djákna. kl. 14 - 15 Lokað - Annar í Hvítasunnu. Prjónahópur - Prjónahópurinn er alla jafna á mánudögum. kl. 13-15 Skiptifatamarkaðurinn fer í sumarfrí - Síðasti markaðurinn fyrir sumarið verður í næstu viku, þann 1. júní. kl. 16-18 Tímapantanir 534 9600Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur -www.heyrn.is HEYRNARÞJÓNUSTA Nýju ReSound heyrnartækin endurvekja tilfinningu fyrir hljóðum sem berast úr hvaða átt sem er á svipaðan hátt og þegar skipt er úr einföldum steríótækjum með tveimur hátölurum í kringóma (surround) heimabíó með hátalara til allra átta. Ný tækni . Betra verð . Fagleg þjónusta Frí ráðgjöf í maí ReSound heyrnartækin setja mann í miðpunkt hljóðheimsins sem maður hrærist í. Þegar maður getur fylgst betur með hljóðum sem berast úr öllum áttum nýtur maður góðs hljóms mun betur. Auðveldara er að átta sig á hvaðan hljóðið berst og maður getur notið þess að tala við fólk þó hávaði sé í umhverfinu. SURROUND KRINGÓMA Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.