Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2010, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 25.05.2010, Qupperneq 37
7eurovision ● fréttablaðið ● Drykkjuleiki má tvinna við Eurovision-áhorf með ýmsum hætti en þar sem dagskráin er löng er best að fara sér hægt og setja skynsamlegar leikreglur. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir en fleiri er að finna á www.jurovision. wordpress.com Drekkið einn sopa: ef orðið love kemur fyrir í lagi ef lagið er ekki á ensku ef kynnarnir reyna að vera fyndnir ef kvenkynnirinn skiptir um kjól ef keppandi líkist einhverjum sem þú þekk- ir ef flytjendur fækka fötum ef keppandi frá Austur- Evrópu er með aflitað hár ef Ísland fær ekki stig ef Noregur gefur Svíþjóð stig ef Grikkland gefur Kýpur 12 stig. Drekkið tvo sopa: ef Ísland fær stig ef flytjendur tala í síma í stiga- gjöfinni. Drekkið þrjá sopa: ef Ísland fær tólf stig ef Þýskaland gefur Tyrklandi 1 stig ef Noregur gefur Svíþjóð ekki stig ef ekki er minnst á frið, kærleika eða ást í Ísraelska laginu. Klárið glasið: ef Ísland vinnur. HRESSANDI LEIKIR Sjaldan hefur sól Eurovision risið hærra en árið 1974 þegar sænska bandið Abba vann með lagið Waterloo og skaust upp á stjörnuhimininn. Fjórmenningarnir sem skipuðu Abba voru líka fyrirmyndir í sambandi við klæðnað og tísku. Þó svo að Íslendingar væru með svart/ hvítt sjónvarp á þessum árum þá var mikið spáð í fatnaðinn hjá þeim Anni-Frid Lyngstad og Agnethu Fältskog, Benny Andersson og Björn Ulvaeus. Augljóst var að búningarnir voru að mestu leyti hvítir sem þau klæddust á sviðinu en þá var spurning um mynstrin, hvort þau væru í rauðu og bláu eða kannski gylltu. Sjóliðatískan tröllreið öllu þetta sumar og á úti- samkomum þessa merka þjóðhátíðarárs á Ís- landi mátti víða sjá merki þess. Abba varð ein af vinsælustu hljómsveitum heims á diskóárunum og átti fjölmarga góða smelli fyrir utan Waterloo. Nafn sveitarinn- ar var myndað úr upphafsstöfum þeirra fjór- menninganna og fyrir utan að spila og syngja blómstraði ástin líka innbyrðist. Þau Agnetha og Björn voru hjón frá 1971 til 1979 og Benny og Anni-Frid á árunum 1978 til 1981. - gun Abba sló í gegn árið 1974 Íslendingar bjuggu við svart/hvítt sjónvarp þegar Abba- flokkurinn var hvað vinsælastur og varð að ímynda sér litina á fötum þeirra. Með skemmtilegri uppátækjum fyrir eurovision-partí er að fjöl- þjóðavæða veitingarnar. Hvað er átt við með því útskýrist svo: Gest- gjafinn útbýr gestalista og skipt- ir niður löndunum sem keppa á veislugesti. Hver veislugestur tekur með sér rétt í veisluna sem tengist á einhvern hátt því landi sem honum var útdeilt. Úr verð- ur margrétta og afar fjölbreytt eurovision-hlaðborð sem end- ist langt fram yfir lokaúrslit. Ef gestalistinn er kannski ekki svo langur að hann dekki allar þjóðir má velja nokkur lönd, jafn- mörg veislugest- um, en þá helst með ól í ka matarmenn- ingu. - jma Fjölþjóðlegt matarþema Gott Eurovision-partí gæti verið með mat frá þeim löndum sem keppa. Svo sem bratwurst-pylsur, danska kæfu og franska osta. KR. 3.299 ÖLL LÖGIN Í EUROVISION Á TVEIMUR GEISLAPLÖTUM! Á TILBOÐI KR. 1.499 KR. 1.499 5CD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.