Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 22. júní 2010 — 144. tölublað — 10. árgangur ÞRIÐJUDAGUR skoðun 14 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN 100% HÁGÆÐA MYSUPRÓTEIN próteindrykkur létt&laggott er komið í nýjan búning Sumarið er yndislegt! www.isafold.is - Sími 595 0300 VÍÐAST SKÝJAÐ Í dag verður yfirleitt austan 3-8 m/s og skýjað en fer að rigna S- og SV-lands síðdegis. Hiti 10-18 stig, mildast SV-lands. veður 4 14 14 13 13 15 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég er bara allt annar maður, finn ekki lengur fyrir þessu,“ segir Garðar Cortes, óperusöngvari og skólastjóri Söngskólans í Reykja-vík, sem greindist fyrir meira en áratug með svokallaða Dupuytren’s veiki, sem veldur því meðal ann-ars að fingurnir kreppast Síðanþá hefur G ð erfði ég þetta frá móður minni, en bróðir minn og börn hafa hingað til alveg sloppið við þetta.“Garðar segir að þeir sem þjást af Dupuytren’s veiki fari yfirleitt í skurðaðgerð á höndum og að svobúnu taki við margh þá. Þetta tók í það heila innan við sjö mínútur og að því loknu fann ég ekki fyrir þessu,“ segir Garð-ar og bætir við að einkennin hafi ekki látið á sér kræla í tíRe d Vann bug á víkingaveikiGarðar Cortes óperusöngvari greindist fyrir nokkrum árum með Dupuytren’s veiki. Hann fann bót sinna meina hjá þekktum lækni í Frakklandi sem hefur getið sér góðan orðstír fyrir óhefðbundnar aðferðir. Garðar Cortes greindist með Dupuytren’s veiki fyrir meira en áratug sem veldur meðal annars því að fingurnir kreppast. Hann leitaði sér hjálpar í Frakklandi og hefur náð góðum bata. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI PLANKAR sem raða má upp á til dæmis steyptar svalir og mynda þannig þægilegt gólfborð til að ganga á fást yfirleitt í viðarlitum í byggingarvöruverslunum. Það getur komið ljómandi vel út að mála plankana hvern í sínum litnum og útbúa þannig til glaðlegt mynstur á svalirnar. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum 289.900 kr Basel 2H 2 Verð frá Púðar í ú rvali á HEILSA „Markmið miðstöðvar- innar er að gera fötluðu fólki kleift að lifa við sömu aðstæður og ófatlað fólk,“ segir Freyja Haraldsdóttir, stjórnarmaður í NPA-miðstöðinni, en stórt skref í réttindabaráttu fatlaðs fólks á Íslandi var stigið í síðustu viku þegar miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð var stofnuð. - mmf / sjá Allt Aukin aðstoð við fatlaða: Stórt skref í baráttunni Fjölbreytt viðfangsefni A-klúbburinn heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu. tímamót 18 EFNAHAGSMÁL Starfshópur fjármála- ráðherra um breytingar á skatt- kerfinu hefur ekki enn hitt sam- ráðshóp hagsmunaaðila um málið, þrátt fyrir að hafa verið starfandi í tvo mánuði. Hópurinn á að skila áfangaskýrslu eftir rúmar þrjár vikur, 15. júlí. Hópurinn var skipaður 19. apríl og skal hann móta og setja fram heildstæðar tillögur um breyting- ar og umbætur á skattkerfinu. Allir fulltrúar voru ráðherraskipaðir og Maríanna Jónasdóttir, starfsmað- ur fjármálaráðuneytisins, veit- ir honum formennsku. Þá starfar Indriði H. Þorláksson með hópn- um. Samhliða starfshópnum skyldi skipuð samráðsnefnd með fulltrú- um vinnumarkaðarins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samtaka fjármálafyrirtækja og þingflokk- um allra flokka sem yrði vettvang- ur upplýsingamiðlunar og skoðana- skipta fyrir starfshópinn. Samtök atvinnulífsins (SA) skip- uðu fulltrúa í hópinn fyrir nokkru. Vilhjálmur Egilsson, formaður samtakanna, segir enga fundi hafa verið boðaða. „Þetta hljómar eins og menn séu búnir að ákveða hvað lagt verður til,“ segir hann og óttast að lítið samráð verði haft. Önnur sam- tök hafa einnig tilnefnt sína full- trúa. ASÍ dró sinn mann úr nefnd- inni fyrir allnokkru. Einn heimildarmanna blaðsins sagði hagsmunaaðila hafa sóst árangurslaust eftir fundi frá miðj- um maí. „Við höfum ekki enn hitt sam- ráðshópinn enda ýmsir ekki enn búnir að skipa sína fulltrúa í hann,“ segir Hrannar B. Arnarsson, full- trúi forsætisráðherra í hópnum. Hann segist eiga von á því að allt verði klárt í næstu viku og þetta komi ekki niður á starfinu. Ekki náðist í formann starfshópsins við vinnslu fréttarinnar. „Ég man ekki eftir að hafa fengið erindi um að tilnefna í hópinn,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson, formað- ur þingflokks Framsóknarflokks- ins. Hann segist hafa ádrátt um að erindið hafi verið sent Siv Friðleifs- dóttur, en það ekki borist henni. Siv hætti sem þingflokksformaður fyrir rúmu ári. Gunnar Bragi segir að þingflokkurinn muni tilnefna sinn fulltrúa þegar þing kemur saman á fimmtudag. - kóp, jab Ekkert samráð verið haft um skattamál Ekki hefur enn verið skipuð samráðsnefnd með starfshópi um skattanefnd. Menn hafa ekki tilnefnt í hópinn segir fulltrúi forsætisráðherra. Hljómar eins og búið sé að ákveða tillögurnar segir formaður SA. Fyrstu skil verða 15. júlí. ALÞJÓÐLEGI HJÓLABRETTADAGURINN Haldið var upp á alþjóðlega hjólabrettadaginn víðs vegar um heiminn í gær. Íslenskt hjólabrettafólk lét ekki sitt eftir liggja og sameinaðist í hjólabrettaferð niður Skólavörðustíginn í tilefni dagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Suð á vellinum Vuvuzela-lúðrarnir eru komnir á íslensku vellina. fólk 30

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.