Fréttablaðið - 22.06.2010, Síða 38

Fréttablaðið - 22.06.2010, Síða 38
22 22. júní 2010 ÞRIÐJUDAGUR Þrennir tónleikar Hjaltalín og Sinfóníuhljómsveit- ar Íslands voru haldnir í Háskólabíói 16., 18. og 19. júní. Uppselt var alla tónleikana og greinilegt að samvinna þessara tveggja hljómsveita lagðist vel í landann. Almenn ánægja hefur verið með tónleik- ana og þeir taldir hafa heppnast vel. Mikil eftir- vænting var hjá gestunum fyrir tónleikana á föstu- daginn þegar Fréttablaðið átti leið hjá. TÓNLEIKAVEISLA HJALTALÍN FLOTT Í TAUINU Oddný Heimisdóttir og Markús Már Efraim voru spennt. KYNSLÓÐABIL Ragnhildur Kvaran og Gunnhildur Gunnarsdóttir hlökkuðu til að setjast inn í sal. SÁTTAR Herdís Þórsteinsdóttir og Jófríður Halldórsdóttir mættu með bros á vör. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GÓÐIR Guðmundur Vignir og Jóhannes Ágúst voru búnir að tryggja sér miða á þessa vinsælu tónleika. HRESSAR Guðný Gestsdóttir og Helga Þórðardóttir. SKÁL Helga Brá Árnadóttir og Jón Gunnar Þor- steinsson skáluðu í anddyri Háskólabíós. Hin villta Kesha segist nota tónlistina til að hefna sín á fólki sem hefur gert eitthvað á hennar hlut. „Ein stelpa stal bílnum mínum þannig að ég samdi lag sem kallast Backstabber. Þegar ég sé svo þúsund manns syngja við lagið á tónleikum þá hugsa ég með mér: „Hafðu þetta Jeanie. Þú abbaðist upp á ranga konu.“ Kesha sló í gegn með lagið Tik Tok sem kom út síðla árs 2009. Söngkonan segist einnig hafa gaman af því að klæðast notuðum fötum og vill helst ekki kaupa sér nýjar flíkur. „Ef ég finn flíkur úti á götu þá hirði ég þær. Ég er eins og gullgrafari þegar ég geng um götur Los Angeles, ég er alltaf í leit að fjársjóði. Mér finnst líka skemmtilegra að klæðast notuð- um fötum af því að það er saga á bak við hverja flík,“ sagði söngkonan. Kesha hirðir föt af götunni HEFNIGJÖRN Kesha segist nota tónlist sína til að hefna sín á fólki. NORDICPHOTOS/GETTY ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 14 16 12 12 12 10 10 10 10 L L L L L L L L L L L L *GILDIR EKKI Í VIP, Á ÍSLENSKAR MYNDIR OG Á MYNDIR Í 3D OG BEINAR ÚTSENDINGAR ÞRIÐJU DAGSBÍÓ Í DAG KR. 600* ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 600* LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. 3:20(3D) - 5:40(3D) LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 8(3D) - 10:20(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 5:30-8 - 8:30 - 10:45 SEX AND THE CITY 2 kl. 5 - 8 - 10:45 THE LOSERS kl. 5:50 - 8 - 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE LAST SONG kl. 3:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 3:20 BIG FOUR: METALLICA, SLAYER, MEGADETH,ANTHRAX LIVE TÓNLEIKAR kl. 5 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 11(3D) SEX AND THE CITY 2 kl. 7 - 8D - 9:30D- 10 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 4:30 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl tal kl. 5:40 TOY STORY 3 - 3D ensku tal kl. 8 THE LOSERS kl. 10:20 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl 6 SEX AND THE CITY 2 kl. 9 VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYND TIL ÞESSA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI STÆRSTA LEIKFANGASAGA FRÁ UPPHAFI! EIN STÆRSTA MYND ÁRSINS! LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 - 8 BROOKLYN‘S FINEST kl. 10:10 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 Sýnd í síðasta sinn THE LAST SONG kl. 8 Sýnd í síðasta sinn COPS OUT kl. 10:10 Sýnd í síðasta sinn ÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í SAMBÍÓUNUM Í DAG KR. 600* MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! SÍMI 564 0000 12 12 L L L 12 L 12 SÍMI 462 3500 12 12 14 L THE A-TEAM kl. 5.45 - 8 - 10.15 GET HIM TO THE GREEK kl. 8 YOUTH IN REVOLT kl. 10 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 5.45 SÍMI 530 1919 12 L 12 16 THE A-TEAM kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE A-TEAM LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.40 LEIKFANGASAGA 3D íslenskt tal kl. 3.30 - 5.45 TOY STORY 3 3D enskt tal kl. 5.45 - 8 STREETDANCE 3D kl. 3.30 - 10.20 GET HIM TO THE GREEK kl. 5.30 - 8 - 10.25 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 3 kl. 4 ROBIN HOOD kl. 8 THE A-TEAM kl. 6 - 9 STREETDANCE 3D kl. 6 - 9 GET HIM TO THE GREEK kl. 6 - 9 SNABBA CASH kl. 6 - 9 .com/smarabio 650 Gildir ekki í Lúxus 650 ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR HEFNDIN ER ÞEIRRA! NÝTT Í BÍÓ! GLERAUGU SELD SÉR 950 - bara lúxus Sími: 553 2075 A-TEAM 5.40, 8 og 10.20(POWER) 16 STREET DANCE 3-D 4, 6 og 8 7 GET HIM TO THE GREEK 3.50, 5.50, 8 og 10.10 12 ROBIN HOOD 10 12 SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ 4 L 900 kr. T.V. -Kvikmyndir.is S.V. - MBL Þ.Þ. -FBL T.V. -Kvikmyndir.is Ó.H.T. -Rás 2 S.V. -MBL ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR POWERSÝNING KL. 10.20 600 kr. 600 kr. 600 kr. 600 kr. 3-D GLERAUGU SELD AUKALEGA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.