Fréttablaðið - 22.06.2010, Síða 48

Fréttablaðið - 22.06.2010, Síða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Debbie Harry og HM Þorsteinn J. og spek- ingarnir í HM-stofunni hafa staðið sig vel í umfjöllun sinni um þennan stærsta íþróttaviðburð allra tíma. Tónlist- arval Þorsteins vekur jafnan mikla athygli en aðallagið að þessu er Union City Blue með Blondie. Lagið er frá 1979 og hefur aldrei toppað neina lista. Þorsteinn heyrði lagið fyrir tilviljun á Kaffismiðjunni og fannst tilkomumikil rödd Debbie Harry passa fullkomlega við þessa tignarlegu íþrótt – sem var reyndar ekkert svo tignarleg í enda leiks Brasilíu og Fílabeins- strandar- innar. Ekkert grín Annars er stemningin yfirleitt góð hjá Þorsteini og félögum, en þeir slá oft á létta strengi í beinni útsendingu. Það eru samt ekki allir til í að taka gríninu eins og Þorsteinn fékk að kynnast þegar hann bendlaði spekinginn Hjörvar Hafliðason ranglega við lagaval í innslagi um góða sigra suðuramer- ísku liðanna. Þar var spilaður tangó sem Hjörvar vildi alls ekki kannast við að hafa valið og var hann fljótur að skipta um umræðuefni. - afb Fréttablaðið er með 180% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 77,5% 27,7% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í febrúar til apríl 2010. 1 Pissuðu á Stjórnarráðið á þjóðhátíðardaginn 2 Hlaut þyngri dóm fyrir að berja Guðmund í Byrginu 3 Burberry-fyrirsæta stökk út um glugga í Mílanó 4 Mesta verðstríð í sjö ár 5 Margir fyrrum hermenn í Danmörku búa í skógum

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.