Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 18
 22. júní 2010 ÞRIÐJUDAGUR2 VIÐHALD UTANHÚSS Flestir sumarbústaðir eru með lítinn gólfflöt og pallurinn utan- dyra nálgast oft að vera jafn stór og svæðið innandyra í fermetrum talið. Með því að tengja sólpall- inn vel við húsið myndast tilfinn- ing fyrir stærra heildarrými en slíkt má til dæmis gera með því að stækka dyrnar út á pall – hafa þar jafnvel tvíbreiða hurð úr gleri eða setja glugga í framhlið bústaðarins sem ná alveg niður í gólf. Þannig er pallurinn enn frekar látinn til- heyra bústaðnum og er jafnvel meira notaður en ella af heimilis- fólki. juliam@frettabladid.is Stór veröld á litlum palli Sumarbústaðir eru stórkostlegir staðir fyrir útsjónarsamt fólk þar sem gaman er að prófa sig áfram með smíðar, uppröðun og skipulag utandyra. Með góðum ráðum má gera lítinn pall að stórum heimi. Hér má sjá hvernig tilfinning fyrir stóru heildarrými eykst til muna þegar stórir gluggar skilja að stofu bústaðarins og veröndina í stað veggja og óheft birtuflæði er á milli. NORDICPHOTOS/GETTY Mjög sniðug lausn fyrir pínulitla kofa – tvær hurðir hafa verið settar í stað veggjar þannig að stofuna má auðveldlega „stækka“ með því að opna út. Þar sem lítið pláss er á pallinum er sniðugt að smíða áföst garðhúsgögn upp við skjólvegg eins og þennan bekk sem er gerður úr afgangstimbri. Passið bara að hafa bekkinn ekki í skugga. Í berangurslegu umhverfi, þar sem pallurinn er opinn, munar miklu að hafa blómapotta og -ker sem mynda þá eins konar umgjörð í kringum pallinn. Ef fólk er með afar lítinn skika fyrir utan bústaðinn eða húsið heima getur komið ljómandi vel út að útbúa agnarlítinn garð úr litlum flötum – plönkum, blómapottum, steinum – og raða þeim upp á víxl og í litla stíga. Lítið svæði getur virkað mun stærra. Gott er að setja blóm í hengipotta á afar litlum pöllum og spara þannig gólfplássið. Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh il d a r 1 4 6 0 .2 4 Dagskrá vikunnar Rauðakrosshúsið Allir velkomnir Mánudagur 21. júní k k Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 13-16 Þriðjudagur 22. júní Miðvikudagur 23. júní Miðvikudagar eru dagar unga fólksins í Rauðakrosshúsinu Fimmtudagur 24. júní Tölvuaðstoð kl. 13:30-15:30 Art of living - Öndunaræfingar kl. 15-16 Sumar og sól með tilheyrandi góðgæti - Grillmatur og marineringar, meðlæti, sumardrykkir og heimalagaður ís. Njóttu kræsinganna. kl.13-14:30 Lífskraftur og tilfinningar - Sjötti hluti af sex. kl.13-15 Föstudagur 25. júní Leitin að hamingjunni - Hegðunarmynstur, hugarfar og líkamlegt ástand hafa áhrif á líðan okkar. Leitað verður svara við því hvernig við getum fyllt lífið af hamingju. kl. 13-14:30 Lífskraftur og tilfinningar - Fimmti hluti af sex. Lokað. kl.13-15 Sumarpasta - Lærðu að gera gómsætt, létt pasta og smakkaðu í lokin. kl.13 -14 Heilsa og hreyfing - Fyrirlestur og hópvinna um nauðsyn hreyfingar. kl.14-15 Gönguhópur kl. 13-14 Vinnum saman (Býflugurnar) kl. 14-16 Gönguhópur kl. 13-15 Hláturjóga kl. 15-16 Taktur - Fréttasmiðja, atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. kl.9-13 Spænskuhópur - Spjöllum saman á spænsku um pólitík og lífið. kl.11-12 Pastagerð - Lærðu að gera einfalt pasta og smakkaðu í lokin kl. 11:30-13 Skapaðu þér góða framtíð! - Hópastarf fyrir 16-25 ára. Styrktu sjálfsmyndina og lærðu tilfinningastjórnun. Fyrsti hluti af sex. Skráning nauðsynleg kl. 13-15 Hvað læra má af þeim færustu í samskiptum - kl. 13-14 Ungi sjálfboðaliðinn - Kynning á Takti og sjálfboðnum störfum innan Rauða krossins kl. 14-15 Ráðgjöf fyrir innflytjendur kl. 14-16 Briddsklúbbur kl. 14-16 Jóga kl. 15-16 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.