Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 22.06.2010, Blaðsíða 22
Hér að neðan er fjallað um ferðamannaslóða á vegum Veiðifélaga, Landsvirkjunar og vatnamælingamanna, en þeir henta vel til fjölbreyttrar útivistar almennings. Það eru og verða stundaðar vatnamælingar, jarðskjálftamælingar, GPS mælingar og jarðfræði- rannsóknir á vestursvæði og sjálfsagt að nota vegslóða sem hafa orðið til vegna þess. 1. Stór hluti af henni er inni í tillögum en: Leiðin norðan Tekjulyndar er skýrari og eðlilegri samkvæmt sögu og landslagi. Vesturleiðin á styttri sögu og norðurleiðin í Jökulheima er söguleg. 2. Vantar stutta leið til að geta skoðað mikla sandskafla og fallegt bólstraberg. Illfært og hættulegt er að ganga niður í kverkina frá Dórhring út af lausu bergi. 3. Það er fylgt gjávegg og ekið í foksandi. Skemmtileg leið heim úr Jökulheimum. 4. Foksandur um þrjá gíga, lítill hluti innan garðs 5. Veðurstöð og borhola við Heljargjá að norðanverðu og Leið sunnan Gjáfjalla. a) Það vantar vegbút frá vaði á Köldukvísl að Gjáfjallanesi. b) Leiðin norðan Tekjulyndar og inn á Dórveg er æskilegri, en leiðin vestan við. Leið inn í Heljargjárkverk Leið frá Péturstorgi niður að Mána Leið við Mána, Saxa og Font Leið frá þórisósleið, norðan Gjáfjalla, um Alviðru áfram til að skoða Gímu og Gám á Vatnsleysuöldum, endar við borholu í Hágönguhrauni. Tilvalin ferðamannaleið. 6. Styttir leiðina frá Jökulheimum að Hágönguhrauni og umhverfi. 7. Stikuð leið, mest notuð af veiðimönnum við Botnavatn og Þórisvatn. Hluti leiðar er innan garðs. 8. Notuð til að koma göngufólki að Kerlingu. 9. ustur að Bárðargötu, erfið fyrir óbreytta bíla, en sæmileg fyrir stærri jeppa. Að mestu utan garðs, tengir hringleið um Hágönguhraun, frekar en að fara um útfallið á Hágöngulóni, sem getur verið ófært. 10. Endar við slóðann sem liggur norður Vatnsleysuöldur. 11. Þarna er stór hraunhella sem stendur upp á rönd og er merkilegt náttúruundur. Leiðin er ógreinileg. 12. 50 ára gömul leið með góðu útsýni. 13. . Þessi slóð er greinileg og er í tveimur hlutum að vestan, þar sem nyrðri slóðin er með brattri malarbrekku og illfær, en ekki ófær til austurs Leið frá Gjáfjallahring norður að Heljargjá Veiðimannavegur frá Þórisósleið í Botnavatn Bárðargata að Kerlingu og inn á Bárðargötu aftur Borhola norður að hágöngulóni um Hágönguhraun og Hraungil A Frá Rauðhóli austan Köldukvíslar um Köldukvíslarfitjar Leið um sáttmálsörkina Bláfjöll, frá Dór yfirBláfjöll að Bárðargötu Frá Bárðargötu við fossinn Fleygi yfir á Dórleið Stórbrotin leið um Vonarskarð verður fyrir útvalda Svæðið milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls (Bárðabungu) heitir Vonarskarð og jeppaslóð liggur um Hágöngur og Vonarskarð. Vestast er Tungnafellsjökull sem er nokkuð gömul eldstöð. Í toppi hennar er lítil askja og í miðið er Vonarskarð, sem grípur inn í austurhlíðar Tungnafellsjökuls. Austast er Bárðarbunga og er hún augljóslega yngst þessara þriggja megineldstöðva.Gönguleiðir liggja frá Nýjadal, inn Jökuldal og yfir í Vonarskarð . Þarna er að finna magnað Gísli Eiríksson ók fyrst um Vonarskarð fyrir 60 árum göngusvæði sem fáir þekkja og því er lýst sem lítt snortnu og afskektu og einstöku heim að sækja. Á árinu 1950 eða fyrir 60 árum ók Gísli Eiríksson fjallabílstjóri um Vonarskarð með hóp Akureyringa til að huga að flugvélinni Geysi sem brotlenti á Bárðarbungu á Vatnajökli 13. September 1950. Hann ók að norðan og suður Vonarskarð. Ekki er sjáanlegt hvar hann ók, því öll bílför grafast í sand og möl vegna veðurhams. Einu merki Útgefandi: Ferðaklúbburinn 4x4 á Íslandi - BLAÐSÍÐA 2 Athugasemdir vegna lokunar á Vonarskarði og leiðum norðan Veiðivatna og Þórisvatns Þú gerir það á www.f4x4.is Sendu mótmælapóstkort vegna lokana á ferðaleiðum Auglýsing bílaumferðar sjást í melum eins og Gjóstuklifi. Eftir 1999 fór þar að móta fyrir bílfærri kambaleið. Myndir eru frá Gísla Ó. Péturssyni 0000

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.