Fréttablaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.08.2010, Blaðsíða 60
44 20. ágúst 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 19.45 The Simpsons STÖÐ 2 20.00 I now Pronounce You Chuck and Larry STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Biggest Loser SKJÁREINN 20.15 Oprah‘s Big Give STÖÐ 2 EXTRA 22.10 Bobby SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórninni líst illa á klaufana Árna Pál og Gylfa. 21.00 Golf fyrir alla Við spilum sjöttu og sjöundu braut í Borgarnesi með Bjarka klúbbmeistara. 21.30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.40 Áfangastaðir - Reykjanesfólk- vangur (8:12) 17.05 Friðlýst svæði og náttúruminjar - Löngufjörur (17:24) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (25:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (59:91) 18.00 Leó (21:52) 18.05 Manni meistari (11:13) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Golfkeppni allra tíma (The Greatest Game Ever Played) Bandarísk bíó- mynd frá 2005. Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá opna bandaríska meistara- mótinu í golfi 1913 þar sem tvítugur piltur, Francis Quimet, átti í höggi við átrúnaðar- goð sitt, Englendinginn Harry Vardon. (e) 22.10 Bobby (Bobby) Bandarísk bíó- mynd frá 2006. Þetta er sagan af því er öld- ungadeildarþingmaðurinn Robert F. Kenne- dy var skotinn til bana á Ambassador-hótel- inu í Los Angeles að morgni 5. júní 1968. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. (e) 00.05 Wallander – Brögð í tafli (Wall- ander: Täckmanteln) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (16:30) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.40 Dynasty (17:30) 17.25 Rachael Ray 18.10 Three Rivers (11:13) (e) 18.55 How To Look Good Naked - Revisited (1:6) (e) 19.45 King of Queens (9:13) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Biggest Loser (17:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittis- málið. Úrslitastundin nálgast og það eru að- eins fjórir keppendur eftir. Þeir snúa heim frá Ástralíu án þjálfara sinna og þurfa sjálf- ir að sjá um æfingarnar síðustu vikuna á heilsuhælinu. 21.35 Bachelor (3:11) Raunveruleikaþátt- ur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Tólf stelpur standa eftir og tvær þeirra fá tæki- færi til að kynnast honum betur á róm- antískum stefnumótum en hinar þurfa að stætta sig við að fara á hópstefnumót. Í lok þáttarins fá aðeins 9 þeirra rósir. 23.05 Parks & Recreation (16:24) (e) 23.30 Law & Order: Special Victims Unit (2:22) (e) 00.20 Life (18:21) (e) 01.10 Last Comic Standing (8:11) (e) 01.55 King of Queens (9:13) (e) 02.20 Premier League Poker II (3:15) Skemmtilegt pókermót þar sem 12 af sterk- ustu pókerspilurum heims reyna með sér. 04.05 Girlfriends (21:22) (e) 04.25 Jay Leno (e) 05.10 Jay Leno (e) 05.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli kan- ína og vinir, Lalli 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Beauty and the Geek (5:10) 11.00 60 mínútur 11.50 Amne$ia (2:8) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (11:14) 13.45 La Fea Más Bella (222:300) 14.30 La Fea Más Bella (223:300) 15.25 Wonder Years (8:17) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Kalli litli kanína og vinir, Tommi og Jenni 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (1:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 American Dad (9:20) 19.45 The Simpsons (9:21) Tuttugasta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. 20.10 Ameríski draumurinn (1:6) Hörkuspennandi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til að- stoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 20.50 A Fish Called Wanda Sígild og drepfyndin gamanmynd þar sem þeir Monty Python-snillingar John Cleese og Michael Palin fara á kostum ásamt Kevin Kline og Jamie Lee Curtis. 22.35 Silent Hill Hrollvekjandi spennu- tryllir byggður á samnefndum tölvuleik. 00.35 Lonesome Hill Gráglettin gam- anmynd í anda Garden State með Casey Affleck í aðalhlutverki. 02.05 The Hand That Rocks the Cradle 03.50 Ameríski draumurinn (1:6) 04.35 American Dad (9:20) 05.00 The Simpsons (9:21) 05.25 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 Speed Racer 10.10 Dave Chappelle‘s Block Party 12.00 Flubber 14.00 Speed Racer 16.10 Dave Chappelle‘s Block Party 18.00 Flubber 20.00 I Now Pronounce You Chuck and Larry 22.00 Analyze This 00.00 Fantastic Four: Rise of the Sil- ver Surfer 02.00 Ghost Rider 04.00 Analyze This 06.00 When Harry Met Sally 07.00 Selfoss - Kefalvík Sýnt frá leik Sel- foss og Keflavíkur í Pepsí-deild karla í knatt- spyrnu. 17.20 Liverpool - Trabzonspor Sýnt frá leik Liverpool og Trabzonspor í umspili fyrir Evrópudeildina í knattspyrnu. 19.00 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta kruf- ið til mergjar. 19.40 Turning Stone Resort Champ- ionship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA- mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA- mótaröðinni skoðuð í þaula. 20.35 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 21.00 NBA-körfuboltinn: LA Lakers - Boston Útsending frá leik Lakers og Boston í úrslitum NBA-körfuboltans. 23.30 Prague 1 Sýnt frá evrópsku móta- röðinni í póker en til leiks eru mættir margir af bestu og snjöllustu pókerspilurum heims. Að þessu sinni fer mótið fram í Prag. 15.50 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara. 16.50 Aston Villa - West Ham Útsend- ing frá leik Aston Villa og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Blackburn - Everton Útsending frá leik Blackburn og Everton í ensku úrvals- deildinni. 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 22.00 Football Legends - Rivellino 22.30 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina i knattspyrnu. 23.00 Bolton - Fulham Útsending frá leik Bolton og Fulham í ensku úrvalsdeildinni. > Lindsey Lohan „Aldrei að segja aldrei. Hlutir sem gerast óvart eru skemmti- legastir. Ég er mjög hvatvís manneskja.“ Vandræðagemlingurinn Lindsey Lohan leikur eitt hlutverkanna í kvikmyndinni Bobby, sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.10 í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Þegar börn ná ákveðnum aldri fer þeim að þykja gaman að lesnar séu fyrir þau sögur. Foreldrum þykir þetta skeið ekkert síður skemmtilegt, það tekur við af frekar þögulli peladrykkju og nuddi. Það er líka ansi notalegt að rifja upp söguna um græna hattinn sem leiðist óskaplega í hattabúðinni og finnur lífsförunaut sinn í lítilli telpu eða frásögnina af jarðálfinum Láka en hann nær með góðverkum sínum að breytast úr prakkara í fallega innrættan strák. Börn eru hins vegar í eðli sínu vanaföst. Og því krefst það töluverðar þolinmæði að lesa fyrir börn sem eru rétt nýbyrjuð á þessu skeiði. Þau geta sett fram sterkar skoðanir á því hvað þau vilja heyra og hvað ekki og oftast eru það sömu bækurn- ar. Á mínu heimili eru það Láki, Græni hatturinn og tvær múmínálfabækur. Að minnsta kosti. Börnum þykir nefnilega svo þægilegt að heyra og sjá eitthvað sem þau þekkja. Slíkar þarfir geta hins vegar tekið á þreytta foreldra sem eru kannski komnir með nóg af því að lesa um ævintýri múmínálfsins eða spennandi flótta hemúlsins undan hattíföttum í tíunda sinn … á jafn- mörgum dögum. Og þá getur Útvarp Latibær bjargað kvöldinu. Því þótt Íþróttaálfinum hafi formlega verið úthýst af heimilinu og hann dæmdur í útlegð þá býður Latabæjarútvarpið upp á sögulestur og rólegar vögguvísur um svipað leyti og smáfólkið leggst á koddann með allar sínar kröfur og þarfir. Þess vegna er kannski ágætt fyrir útivinnandi pabba og mömmur að beita þessu tæki, þótt ekki væri nema endrum og eins, til að hvíla sig aðeins á bókinni sem þiggur líka kærkomna hvíld. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON FINNUR MERKILEGT TÆKI Bjargvætturinn frá sömu bókinni SAMA SAGAN Börn eru vanaföst í eðli sínu og vilja þess vegna oftast heyra sömu söguna, aftur og aftur … aftur og aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.