Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.09.2010, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 18.09.2010, Qupperneq 35
www.rannis.is/visindavaka Allir velkomnir. Láttu sjá þig! Í aðdraganda Vísindavöku Rannís er hellt upp á hið sívinsæla Vísindakaffi þar sem fræðimenn kynna rannsóknir sínar fyrir almenningi. 20. 21. 22. & 23. september Vísindakaffi 2010 Dagskrá á Súfi stanum, Máli og menningu í Reykjavík: Mánudagur 20. september kl. 20:00 - 21:30 Eldfjöll – hvar gýs næst? Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði fjallar um aðferðir til að fylgjast með virkni eldfjalla og segja fyrir um hegðun þeirra. Af hverju er stundum hægt að spá og stundum ekki? Þriðjudagur 21. september kl. 20:00 - 21:30 Hvað á að vera í stjórnarskrá? Stjórnarskrár landa geta fjallað um allt milli himins og jarðar. Í tilefni stjórnlagaþings og endurskoðunar stjórnarskrár ræðir dr. Ragnhildur Helgadóttir prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, um hvað á að vera í stjórnarskrám og hvers vegna. Miðvikudagur 22. september kl. 20:00 - 21:30 Stofnfrumur – tækifæri eða tálsýn? Dr. Sveinn Guðmundsson yfi rlæknir Blóðbankans og dr. Ólafur E. Sigurjónsson forstöðumaður stofnfrumuvinnslu og grunnrannsókna í Blóðbankanum fjalla um eiginleika stofnfrumna, kynna notkun blóðmyndandi stofnfrumna í læknisfræðilegri meðferð, ræða og vara við oftrú á „galdramætti“ stofnfrumna í nútíma læknisfræði en kynna jafnframt not stofnfrumna t.d. með stofnfrumugjafaskrám og nafl astrengsbönkum. Fimmtudagur 23. september kl. 20:00 - 21:30 Hver eru sameiningartákn íslensku þjóðarinnar? Frá Njáli Þorgeirssyni til Helga Hóseassonar Jón Karl Helgason dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um hvernig ýmsar persónur úr íslenskri sögu og bókmenntum hafa í ákveðinn tíma orðið fulltrúar þjóðarinnar allrar eða tiltekinna hópa. Meðal þess sem ber á góma eru styttur og minnismerki í Reykjavík, rithöfundasöfn á landsbyggðinni, götuheiti og íslenskir peningaseðlar. Dagskrá á landsbyggðinni: Mánudagur 20. september kl. 17:00 - 19:00 Húsavík: Hljóð undirdjúpanna Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Norðausturlandi, Húsavíkurbær og Norðursigling bjóða í Vísindakaffi siglingu til að kynnast hljóðum undirdjúpanna. Miðvikudagur 22. september kl. 18:00 - 19:30 Sandgerði: Grjótkrabbi – skemmtilegur og bragðgóður! Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði og Náttúrustofa Reykjaness kynna grjótkrabba sem er nýr landnemi hér við land. Krabbinn er kynntur og síðan eldaður og gefst gestum færi á að spreyta sig og smakka! Fimmtudagur 23. september kl. 20:00 - 21:30 Hofi , Akureyri: Erfðabreytt framtíð Dr. Kristinn P. Magnússon og dr. Oddur Vilhelmsson dósentar við Háskólann á Akureyri og sérfræðingar í erfðavísindum og erfðatækni spjalla um erfðavísindi og hagnýtingu þeirra. Fimmtudagur 23. september kl. 20:00 - 21:30 Skagaströnd: Mikilvægi munnlegrar sögu Fjórir fræðimenn velta upp mikilvægi munnlegrar sögu og segja frá samstarfsverkefni um varðveislu munnlegra gagna. Fimmtudagur 23. september kl. 20:00 - 21:30 Höfn í Hornafi rði: Höfundaverk Þórbergs Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur fjallar um rannsóknir á höfundaverki Þórbergs Þórðarsonar. Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.