Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 61

Fréttablaðið - 18.09.2010, Síða 61
matur 5 Súkkulaðibrownie Nauthóls Bistro nýtur mikilla vinsælda og Sigurður gaf uppskrift- ina að réttinum. SÚKKULAÐIBROWNIE Fyrir sex 200 g dökkt súkkulaði 220 g smjör 3 egg 220 g sykur 80 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 100 g jarðhnetur, ristaðar Bræðið súkkulaðið og smjörið í vatns- baði. Þeytið egg og sykur saman. Blandið eggjablöndunni varlega saman við bráðina. Sigtið hveiti og lyftiduft yfir blönduna og hrærið saman. Setj- ið ristaðar jarðhneturnar út í. Hellið blöndunni í vel smurt meðalstórt hring- form. Bakist við 180°C í 35 mínútur. ANÍSKARAMELLA 190 g sykur 190 g glúkósi 150 g ósaltað smjör 190 ml mjólk 250 ml rjómi 2 stk. stjörnuanís, mulinn í kvörn (jafnvel piparkvörn) Sykur og glúkósi er brætt vel saman í potti. Bætið smjörinu og mjólkinni út í, hrærið öðru hverju þar til til bland- an byrjar að þykkna. Hellið rjómanum og muldum stjörnuanísnum út í í lokin. Kælið karamelluna. Gott er að bera réttinn fram með léttþeyttum rjóma og nokkrum tegundum af ís. VANILLUKREM MEÐ RJÓMA OG RIFNUM MARENGS OG FERSKRI ÁVAXTABLÖNDU VANILLUKREM Fyrir 6 ½ l mjólk 1 vanillustöng 125 g sykur 125 g eggjarauður 25 g maísenamjöl 100 ml rjómi, létt- þeyttur Þeytið eggjarauðurnar léttar og ljós- ar, bætið sykrinum og maísmjöli út í og þeytið vel saman. Sjóðið saman mjólkina og vanillustöngina í potti og fáið suðuna upp. Hellið mjólkinni hægt saman við eggjablönduna og hrær- ið á meðan. Setjið svo allt aftur í pott og hitið þar til blandan fer að þykkna. Látið kólna. Blandið saman við létt- þeyttan rjóma. MARENGS 150 g púðursykur 90 g eggjahvítur Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn, smyrjið í hring á bökunarplötu og bakið við 120°C í 1 klukkustund, slökkvið þá á ofn- inum og látið standa í ofninum í klukkutíma í viðbót. Takið marengs- inn út og kælið. Þá er hann tilbúinn og má rífa yfir vanillukremið. Ávextir yfir: 1 bolli fersk jarðarber, skorin niður ½ fersk mynta, söxuð börkur af ½ sítrónu eða lime, rifinn Blandið saman og hellið yfir. SÚKKULAÐIBROWNIE MEÐ ANÍSKARAMELLU OG VANILLUKREM Sigurður Ívar Sig- urðsson, kokkur á Nauthóli Bistro. E
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.