Fréttablaðið - 08.10.2010, Page 48

Fréttablaðið - 08.10.2010, Page 48
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS HELGARRÁÐIN Edda Sif Guðbrandsdóttir, hárgreiðslumeistari á Slippnum. 8. OKTÓBER 2010 1Til að halda hárinu heilbrigðu er nauðsynlegt að nota rétta sjampóið og góða næringu. Þegar þú ert búin að blása hárið eftir bað er gott að blása í smá stund yfir þurrt hárið með köld- um blæstri. Kalt dreg- ur fram glans en hiti gerir hárið matt. 2Djammgreiðsl-ur þurfa ekki að vera of flóknar. Mér finnst flott að gera eitthvað „extra“ við hárið, til dæmis að gera extra flott tagl með því að bæta aðeins í hæðina með smá túberingu. Greiðslan þarf ekki að vera full- komin, bara svolítið „messy“. 3Hárið getur dregið vonda lykt í sig á djamminu, eins og reykingalykt. Til að koma í veg fyrir þetta er hægt að setja hársprey í hárið áður en farið er af stað, það ver hárið örlítið fyrir rakanum á skemmtistöðum. 4Daginn eftir djamm er snið-ugt að eiga Dry Shampoo frá Tigi, þú úðar því í rótina og hárið virðist hreint og lyktin batnar töluvert. Annars er líka gott ráð að skella sér bara í bað. 5Til að halda hárinu heilbrigðu í vetur mæli ég með nýju lín- unni frá Tigi, Urban 1, 2, og 3 hvert stig hentar öllum en fer eftir heilbrigði hársins. Axl- asítt hár, a la Kate Moss, og toppur er líka alveg málið fyrir vetur- inn, kíkið bara við hjá okkur á Slippnum. Nánar á www.facebook.com/graenaljosid. TVÆR KRASSANDI FRUMSÝNDAR Í KVÖLD OFFICIAL SELECTION CANNES FILM FESTIVAL TORONTO FILM FESTIVAL SUNDANCE FILM FESTIVAL SXSW FILM FESTIVAL „Einstaklega skemmtileg!“ - JOE MORGENSTERN, THE WALL STREET JOURNAL „Ég elska þessa mynd!“ - A.O. SCOTT, AT THE MOVIES Sýnd í Háskólabíói Sýnd í Bíó Paradís Ben Stiller fer á kostum í kolsvartri kómedíu eftir Noa Baumbach. „Enter the Void er ein áhrifaríkasta og metnaðarfyllsta kvikmynd sem gerð hefur verið.“ - ANDREW O'HEHIR, SALON „Framúrskarandi. Hér er listamaður sem reynir að sýna okkur eitthvað sem við höfum aldrei séð áður.“ - MANOHLA DARGIS, THE NEW YORK TIMES Ögrandi meistaraverk frá leikstjóra Irréversible

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.