Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 08.10.2010, Blaðsíða 48
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS HELGARRÁÐIN Edda Sif Guðbrandsdóttir, hárgreiðslumeistari á Slippnum. 8. OKTÓBER 2010 1Til að halda hárinu heilbrigðu er nauðsynlegt að nota rétta sjampóið og góða næringu. Þegar þú ert búin að blása hárið eftir bað er gott að blása í smá stund yfir þurrt hárið með köld- um blæstri. Kalt dreg- ur fram glans en hiti gerir hárið matt. 2Djammgreiðsl-ur þurfa ekki að vera of flóknar. Mér finnst flott að gera eitthvað „extra“ við hárið, til dæmis að gera extra flott tagl með því að bæta aðeins í hæðina með smá túberingu. Greiðslan þarf ekki að vera full- komin, bara svolítið „messy“. 3Hárið getur dregið vonda lykt í sig á djamminu, eins og reykingalykt. Til að koma í veg fyrir þetta er hægt að setja hársprey í hárið áður en farið er af stað, það ver hárið örlítið fyrir rakanum á skemmtistöðum. 4Daginn eftir djamm er snið-ugt að eiga Dry Shampoo frá Tigi, þú úðar því í rótina og hárið virðist hreint og lyktin batnar töluvert. Annars er líka gott ráð að skella sér bara í bað. 5Til að halda hárinu heilbrigðu í vetur mæli ég með nýju lín- unni frá Tigi, Urban 1, 2, og 3 hvert stig hentar öllum en fer eftir heilbrigði hársins. Axl- asítt hár, a la Kate Moss, og toppur er líka alveg málið fyrir vetur- inn, kíkið bara við hjá okkur á Slippnum. Nánar á www.facebook.com/graenaljosid. TVÆR KRASSANDI FRUMSÝNDAR Í KVÖLD OFFICIAL SELECTION CANNES FILM FESTIVAL TORONTO FILM FESTIVAL SUNDANCE FILM FESTIVAL SXSW FILM FESTIVAL „Einstaklega skemmtileg!“ - JOE MORGENSTERN, THE WALL STREET JOURNAL „Ég elska þessa mynd!“ - A.O. SCOTT, AT THE MOVIES Sýnd í Háskólabíói Sýnd í Bíó Paradís Ben Stiller fer á kostum í kolsvartri kómedíu eftir Noa Baumbach. „Enter the Void er ein áhrifaríkasta og metnaðarfyllsta kvikmynd sem gerð hefur verið.“ - ANDREW O'HEHIR, SALON „Framúrskarandi. Hér er listamaður sem reynir að sýna okkur eitthvað sem við höfum aldrei séð áður.“ - MANOHLA DARGIS, THE NEW YORK TIMES Ögrandi meistaraverk frá leikstjóra Irréversible
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.