Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.10.2010, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 15.10.2010, Qupperneq 23
 15. október 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 A rnaldur Birgir Konráðs- son hefur starfað sem einkaþjálfari frá árinu 1997. Hann stofnaði Boot Camp fyrir sex árum og passar eins og gefur að skilja vel upp á mataræðið. „Ég legg þó aðaláherslu á fjölbreytni bæði fyrir sjálfan mig og viðskipta- vini mína. Þeim sem hugsa mikið um heilsuna hættir hins vegar oft til að fara að borða ein- hæfan mat en þá eykst hættan á að þeir fari á mis við ýmis mikil- væg næringarefni. Ég reyni því að borða úr öllum fæðuflokkum og borða til dæmis mikið af kjúklingi, fiski og ávöxtum. Arnaldur hefur þróað Boot Camp-kerfið í samstarfi við Róbert Traustason, meðeiganda sinn, og aðra þjálfara Boot Camp síðustu sex ár og nú er svo komið að þeir félagar hafa gefið út bókina Boot Camp-Hámarks- árangur. Hvatann að Boot Camp-kerfinu segir Arnaldur hafa verið þörf fyrir nýtt og harðara líkamsræktarkerfi. „Við leggjum engu að síður áherslu á fjölbreytni og skemmtilegar æfingar auk þess sem við gerum mikið út á liðsanda og hópefli. Þá er hægt að laga kerfið að allra þörfum en í bókinni erum við með fjögur kerfi; fyrir byrj- endur, almennt kerfi, kerfi fyrir íþróttafólk og kerfi fyrir lengra komna. Arnaldur gefur uppskrift að léttum skyrdrykk sem hann segir holla og góða máltíð hvenær dagsins sem er. vera@frettabladid.is Arnaldur Birgir þróaði Boot Camp-kerfið í samvinnu við Róbert Traustason og nú hafa þeir félagar gefið út bók. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hráefni 4-5 klakar 200 g vanilluskyr 1-2 msk. kókos 2-3 msk. múslí ½ banani og/eða pera 2 msk. prótínduft. Bragð- laust eða með vanillu. Aðferð Allt sett í blandara og hellt í glas. Þeir sem þola mjólkurvörur illa geta sleppt skyrinu og notað eingöngu prótínduft. LÉTTBÚST Arnaldur Birgir Konráðsson segir fólki sem hugsar mikið um heilsuna hætta til að borða einhæfan mat: Fjölbreytnin fyrir öllu Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 4ra rétta Góð tækifæ risgjöf! Kryddlegin bleikja með rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósu Humarsúpa rjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsins það ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvenna með steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapioca með steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill Auglýsingasími Fjölskylduleiðangur verður í boði um sýninguna Að elta fólk og drekka mjólk í Hafnarborg á sunnudag klukkan 14. Gestum gefst þar færi á að skoða listaverkin í leik um safnið með aðstoð vísbendinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.