Fréttablaðið - 15.10.2010, Side 32

Fréttablaðið - 15.10.2010, Side 32
6 föstudagur 15. október ✽ farðu eigin leiðir tíska Companies, Kringlunni Make Up Store, Kringlunni Fókus, Kringlunni Georgia May Jagger þykir með efnilegri fyrirsætum í tísku- heiminum í dag, en stúlkan er dóttir Micks Jagger og fyrir- sætunnar Jerry Hall. Jagger er með stelpulegan stíl og klæðist gjarnan kjólum og fallegum hælaskóm og skartar svo rósrauðum varalit við. Victoria Beckham er ávallt flott til fara og vel til höfð. Það mætti segja að hún sé kvenleikinn uppmálaður því hún er alltaf á himinháum hælum og í þröngum kjólum sem draga fram línurnar. Flottir Bretar NORDICPHOTOS/GETTY Topshop, Kringlunni Zara, Kringlunni Companies, Kringlunni Hermi krákan Companies, Kringlunni Accessorize, Kringlunni Oasis, Kringlunni Accessorize, Kringlunni BRÚNT OG AFTUR BRÚNT Tískustraumar tíunda áratugarins gera vart við sig í nýrri haustlínu Make Up Store. Brúnir tónar eru áberandi og eru brúnar varir það heitasta. Varablýantar fá uppreisn æru, þó í ljósum tónum enn sem komið er, og kinnalitir fást í hinum ýmsu litbrigðum. Kron, Laugavegi FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Georgia May Jagger Victoria Beckham e ú

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.