Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.10.2010, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 15.10.2010, Qupperneq 44
14 föstudagur 15. október tíðin ✽ stórir draumar F atahönnuðurinn Harpa Einarsdótt-ir opnar sýningu undir nafninu Skull and Halos í Gallerí Lost Horse á morgun. Á sýningunni eru teikningar, klippiverk, unnar með blandaðri tækni og skúlptúrar þar sem Harpa reynir að koma á framfæri mikilvægi jafnvæg- is milli góðs og ills. „Titill sýningar- innar er kominn af þessum eilífðar til- vísunum í baráttuna milli góðs og ills. Hvort tveggja verður að vera til staðar svo jafnvægi skapist. En þetta er samt létt og skemmtileg sýning þó að undir- tónninn sé djúpur,“ segir Harpa sem er þekktari fyrir fatahönnun sína og bún- ingahönnun í tölvuleikjum fyrir CCP. „Upphaflega sótti ég um í bæði mynd- list og fatahönnun í Listaháskólanum en komst inn í fatahönnunina svo það varð ofan á en myndlistin hefur ávallt verið ríkjandi í því sem ég tek mér fyrir hendur. Þegar ég var að vinna fyrir CCP fékk ég aftur löngunina að gera mynd- list.“ Harpa hefur ekki haft langan tíma til að undirbúa sýninguna en unnið baki brotnu síðustu tvær vikurnar. Meðal verka sem verða til sýnis er skúlptúr úr hestahauskúpum sem hún hefur safnað saman frá bóndabýli föður síns og gifs- stytta af líkama Brynhildar Guðjóns- dóttur leikkonu. „Heimir Sverrisson og Gunnar Þór Nilsen hafa aðstoðað mig við að gera sýninguna að veruleika og er ég þeim mjög þakklát.“ Sýningin verður opnuð á morgun klukkan 19 í Gallerí Lost Horse á Hverfisgötu. - áp Harpa Einarsdóttir opnar myndlistarsýningu Geislabaugar og kúpur Undirbúningur í hámarki Harpa Einarsdóttir opnar sýninguna Skull and Halos í Gallery Lost Horse. Í bakgrunni sést í gifsstyttuna sem er eftirmynd af lík- ama Brynhildar Guðjónsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Á uppleið Rokk og ról! Airwaves er í fullu gangi yfir helg- ina. Þeir sem ekki náðu að bóka miða í tæka tíð geta samt tekið þátt í rokkinu með því að sækja utan- dagskrárviðburði. Þykkar peysur Nú er orðið nógu kalt til að klæðast notalegu, stóru, þykku peysunum aftur. Tískuverslanirnar eru stút- fullar af alls konar peysum þessa dagana og því úr nógu að velja! Heitir réttir Indverskur, mexíkóskur og asískur matur er fullkomin leið til að seðja svanga maga á köldum haustkvöldum. Á niðurleið Hreyfingarleysi Sam- kvæmt nýjustu tölum eru Íslendingar nú á meðal feitustu þjóða heims og ætti fólk að huga svolít- ið betur að heilsunni og hreyfa sig meira. Öfundsýki Það er gott að geta glaðst með öðrum og þess vegna ættu menn að láta alla öfundsýki lönd og leið. Geisladiskar Gömlu góðu vínilplöturnar eru að ryðja sér aftur til rúms og því ágætt að hvíla geisla- diskana svolítið. Mælistikan Sparaðu með Siemens Siemens er þekkt fyrir umhverfisvæna stefnu sína og er í fremstu röð þegar skoðaðar eru tækninýjungar er varða orkusparnað á heimilum. A T A R N A Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.issparnaður -50% 1995 2010 0,13 kwst. sparnaður -36% 1995 2010 0,11 kwst. 0,07 kwst. sparnaður -48% 1995 2010 Þvottavél WM 16S770DN Orkunotkun miðuð við þvott á 1 kg á 60° C. Uppþvottavél SN 46T590SK Orkunotkun miðuð við borðbúnað fyrir einn. Kæliskápur KG 36VX74 Orkunotkun miðuð við 100 l á sólarhring. 0,48 kwst. 0,25 kwst.0,26 kwst. MJÚKAR VARIR Shea butter frá l‘Occ- itane er gott fyrir þurra og viðkvæma húð, neglur og frostbitnar varir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.