Fréttablaðið - 16.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 16.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&hönnun l Allt atvinna l Allt 16. október 2010 LAUGARDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Safnaskottur er dagskrá á Kjarvalsstöðum í tengslum við sýninguna Með viljann að vopni. Boðið verður upp á ýmsar uppákomur. Í dag verður flutt brot úr einleiknum Ferðasaga Guðríðar og á sunnudag tekur Hildur Hákonardóttir þátt í leiðsögn um sýninguna Með viljann að vopni. U m helgina ætla ég að bregða mér í heimsókn til eiginmannsins og sinna honum aðeins á Bahamaeyjum,“ segir Þóra Sig-urðardóttir rithöfundur, spurð út í helgarplanið en eigi hennar, Völundur Snær Völundar-son matreiðslumeistari, rekur þar rómað veitingahús.„Ég kann ágætlega við mig á Bahamaeyjum, en lífið þar er munafslappaðr íslenska eldmóðinn því Íslending-ar eru vanir að ganga með drift í hlutina. Veðurfarið er þó dásam-legt og ómetanlegt ð Um helgina flýgur Þóra Sigurðardóttir rithöfundur með tvö sæt smábörn sín til paradísar Bahamaeyja Brjáluð vinna að vera gift Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Áklæði að eigin valiEndalausir möguleikar 285.900 kr Rín Hor nsófi 2H 2 Verð frá Púðar í úrvali Verð frá 2.900 krDugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 M eirapró f U p p lýsin gar o g in n rituní s ím a 5670300 Nýtt námskeið hefst 20. október NÁMSAÐSTOÐ Vantar þig aðstoð í einhverri námsgrein?íslenska – stærðfræði – enska – danska – efnafræði - lestur eðlisfræði – þýska – franska – spænska – stafsetning o.fl Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf • www.namsadstod.is • s. 557 9233 2 16. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í samfélagslegri ábyrgðÞetta er nýtt og spennandi t f Sérfræðingur í samfélagslegri ábyrgð L d Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM HÍBÝLI ] heimili & hönnun október 2010 Heimili Bítlanna Húsgögn og munir í anda sjöunda áratugarins . SÍÐA 6 KRADS á uppleið Fjallað er um KRAD S í nýrri bók um uppren nandi arkitektastofur. SÍÐA 2 HANDLAGINN HEIMILISFAÐIR i já Brynjars Bjar a- 16. október 2010 243. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Miklir mátar í LIVERPOOL fótbolti 38 Við eigum ekki að niðurgreiða drasl Dragan Klaic um framtíð opinberrar menningar. menning 32 Lærðum að spara Pétur H. Blöndal fer sínar eigin leiðir í stjórnmálum. stjórnmál 22 Skakki turninn í Abu Dhabi byggingar 30 Með stjörnum í London Ian McKellen steig á svið með Vesturporti. fólk 70 Ævintýra- heimur álfastúlku leikhús 34 spottið 12 Kringlukast 20 –50% afsláttur Opið 10–18 Hagnýt ráð Ariel-bæklingurinn fylgir blaðinu í dag Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent maí - júlí 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna STJÓRNMÁL Stjórnvöld og fjármála- stofnanir einbeita sér nú að því að leysa úr skuldavanda þeirra sem nauðsynlega þurfa á því að halda. Að loknum stífum fundahöld- um alla vikuna eru hugmynd- ir um flata niðurfellingu lána hjá öllum komnar út af borð- inu. Þær mættu víðtækri and- stöðu banka, lífeyrissjóða og aðila vinnumarkaðarins. „Það er ekki hægt að hjálpa öllum. Við höfum ekki efni á að gera það og það myndi skapa fleiri vandamál en það leysir,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætis- ráðherra. Hún hefur sett á fót starfshóp undir forystu Sigurðar Snævarr, efnahagsráðgjafa forsætisráðherra, sem á að reikna út og meta níu til- lögur og hugmyndir að aðgerð- um fyrir skuldsett heimili. Starfs- hópurinn hefur þegar hafið störf. Jóhanna segir lagt upp með að grípa til aðgerða sem beinist markvisst að tilteknum hópum. „Við erum helst að skoða þá sem keyptu fasteign á síðastliðnum þremur til fjórum árum og fólk á aldrinum 25 til 40 ára sem er með mikið yfirveðsettar eignir.“ Mark- miðið sé að ná til þeirra sem að öðrum kosti færu með skuldaklafa og gríðarlega greiðslubyrði langt inn í framtíðina. Fyrir hrun voru sextán þúsund manns í veruleg- um vanskilum. Sá hópur telur nú 22 þúsund manns. Það er ein af niðurstöðum fundahalda vikunnar að hvorki ríkissjóður né fjármálastofnanir myndu ráða við átján prósenta niðurfellingu lána hjá öllum. Slíkur yrði kostnaðurinn. Jóhanna vonast til að almenn- ingur sýni því skilning. „Sú leið er allt of kostnaðarsöm. Það má ekki gera þetta þannig að við ógnum efnahags- og fjármálastöðugleika landsins.“ Þá er í bígerð einföldun marg- víslegra úrræða sem þegar eru í boði en fólk hefur veigrað sér við að nýta vegna flækju eða af öðrum ástæðum. - bþs Ekki hægt að hjálpa öllum Forsætisráðherra útilokar flata niðurfellingu lána hjá öllum. Þeim verði hjálpað sem þurfi hjálp. Hún von- ar að fólk sýni skilning á stöðunni. Sérfræðingar reikna út kostnað við tillögur um leiðir um helgina. SUNGIÐ OG SVAMLAÐ Söngfuglinn Lay Low tók lagið fyrir baðgesti og aðra viðstadda í Vesturbæjarlauginni í gærkvöldi. Uppákoman var hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves, sem nú stendur sem hæst. Sjá síðu 56 FRÉTTABLAÐIÐ / ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.