Fréttablaðið - 16.10.2010, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 16. október 2010 11
Tveir sérfræðingar
Matís óskar eftir að ráða sérfræðinga í vöruþróun í matarsmiðjur á Höfn í Hornafirði og að Flúðum
í Hrunamannahreppi. Um er að ræða fjölbreytt störf á sviði matvælavinnslu og vöruþróunar, sem
krefjast tæknikunnáttu, frumkvæðis og lipurðar í mannlegum samskiptum.
Matís ohf. Vínlandsleið 12
113 Reykjavík
422 5000
www.matis.is
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu auk meðmæla, skal senda til
Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík, eða á netfangið atvinna@matis.is
Nánari upplýsingar veitir Jón H. Arnarson, mannauðsstjóri Matís, í síma 422-5076 eða jon.h.arnarson@matis.is
Hæfniskröfur:
Matarsmiðjan Höfn í Hornafirði
Starfssvið:
Að stýra starfsemi Matarsmiðju Matís á Höfn í Hornafirði. Tilgangur Matarsmiðjunnar er að styðja við frumkvöðla og
fyrirtæki sem vilja hefja virðisaukandi smáframleiðslu matvæla úr íslensku hráefni.
Í starfinu felst m.a.:
ná árangri í starfi
Matís ohf.,
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 31. október nk.
auk annarra vöruþróunarverkefna
mennsku og að smáframleiðslu matvæla
svæðinu
á landsvísu með áherslu á Suðausturland
vælafræði, verkfræði, líffræði eða sjávarútvegsfræði
búsettur á Suðausturlandi
Starfshlutfall: 100%
Hæfniskröfur:
Matarsmiðjan Flúðum
Starfssvið:
Að byggja upp þróunarsetur Matís á Flúðum í Hrunamannahreppi fyrir smáframleiðslu matvæla Tilgangur
ásamt öðrum afurðum frá íslenskum matvælaiðnaði.
Í starfinu felst m.a.:
vinnslu auk annarra vöruþróunarverkefna
mennsku og að smáframleiðslu matvæla
svæðinu
á landsvísu með áherslu á grænmetis-
starfsmaður verði búsettur á Suðurlandi
Starfshlutfall: 50%
ná árangri í starfi
vælafræði, verkfræði eða líffræði
STARFSMAÐUR Á LAGER
Traust fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir
starfsmanni í fullt starf á lager. Viðkomandi þarf að
vera stundvís, reyklaus og geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar um aldur, fyrri störf, meðmæli og mynd
sendist fyrir föstudaginn 22. október á box@frett.is
merkt „Lager-1610“
Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið.
Vegna ört stækkandi hóps viðskiptavina Vöku
óskum við eftir starfsmanni í móttöku hálfan
daginn.
Hæfniskröfur:
· Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi.
· Stundvísi og snyrtimennska.
· Góð mannleg samskipti.
· Þjónustulund.
· Öguð vinnubrögð.
· Almenn tölvukunnátta.
Áhugasamir geta sótt um starfið með því að senda umsókn
á starf@vakahf.is
VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins og
er í örum vexti. Félagið rekur öflugt dekkjaverkstæði,
viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttarbílaþjónustu og
úrvinnslu bíla auk þess að vera með uppboð á vegum
sýslumanna. VAKA er nýflutt í glæsilega aðstöðu að
Skútuvogi 8 þar sem öll starfsemi félagsins fer fram.
Starfsmaður
í móttöku
sími: 511 1144