Fréttablaðið - 16.10.2010, Blaðsíða 56
16. október 2010 LAUGARDAGUR12
Ritari óskast 1/2 daginn
Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa frá
kl.13-17 virka daga. Starfi ð felst í afgreiðslu viðskipta-
vina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritara-
störfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnu-
brögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og
geta hafi ð störf sem fyrst.
Áhugasamir sendið inn umsókn til augl. deild
Fréttablaðsins, á netfangið box@frett.is merkt “ritari12”
Um Húsasmiðjuna
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins.
Húsasmiðjuverslanir eru 24 á landsvísu.
Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 80.000 vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 700 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að
starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi.
Fyrir alla
Húsasmiðjan hvetur alla áhugasama að sækja um.
Heilsuefling: Húsasmi›jan og starfsmannafélagi› sty›ja vi› heilsurækt starfsmanna.
Vi›skiptakjör: Vi› bjó›um starfsmönnum gó› kjör.
Húsasmi›juskólinn: Vi› rekum skóla sérstaklega fyrir starfsmenn. Haldin eru um 100 námskei› á
ári og námsvísir er gefinn út vor og haust.
Starfsmannafélag: Hjá okkur er öflugt starfsmannafélag sem sér m.a. um skemmtanir fyrir
starfsmenn og fjölskyldur fleirra, íflróttavi›bur›i og útleigu sumarhúsa.
Húsasmiðjan óskar eftir að ráða matreiðslumann
í tímabundið starf.
Atvinnuumsóknir
berist til Guðrúnar
Kristinnsdóttur,
Holtagörðum við
Holtaveg, 104 Reykjavík
eða á netfangið
gudrunk@husa.is
fyrir 24. október n.k.
Einnig er hægt að sækja
um starfið á heimasíðu
Húsasmiðjunnar:
www.husa.is.
Um er að ræða starf í Kaffi Garði
frá 18. nóvember til 19. desember nk.
Vinnutími er frá 14:00 - 21:00 virka daga
og aðra hverja helgi.
Leitum að áhugasömum
og metnaðarfullum einstaklingi í starfið.
Kaffi Garður
Skútuvogi
Leikskóli Seltjarnarness
Laus staða deildarstjóra við nýjan
sameinaðan leikskóla
ÞJÓNUSTUFULLTRÚAR ÓSKAST
TIL STARFA Í ÞJÓNUSTUVER
MINNA BULL. MEIRA TAL.
Tal leitar að þjónustufulltrúum sem vilja bætast í samheldinn hóp Talsmanna.
Starf þjónustufulltrúa gengur m.a. út á að þjónusta viðskiptavini í samræmi við þjónustu- og gæðastefnu Tals,
símsvörun, sölu og tæknilega aðstoð.
Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2010.
Vinsamlegast sendið umsókn um starf þjónustufulltrúa á atvinna@tal.is, merkt „þjónustufulltrúi“.
Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax.
Talsmenn …
… eru þjónustulundaðir og jákvæðir
… hafa áhuga á tækni og nýjungum
… sýna frumkvæði, metnað og hugsa í lausnum
… eru snyrtilegir og stundvísir
Menntun og hæfniskröfur
– Hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
– Almenn tölvufærni er æskileg
– Stúdentspróf eða sambærileg menntun er kostur
– Reynsla af störfum í fjarskiptum er kostur