Fréttablaðið - 16.10.2010, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 16.10.2010, Blaðsíða 65
5heimili&hönnun ● BIÐIN BRÁTT Á ENDA Jólaskrauts- fíklar bíða margir hverjir með önd- ina í hálsinum eftir að nýja jóla skrautið komi í verslanir. IKEA kynnti nú fyrir nokkrum dögum jólaskrautslínu sína en jólaskrautið í Habitat á síst færri aðdáendur enda kemur mikið af falleg- um seríum og skrauti í verslunina fyrir hver jól. Habitat opnar fyrstu jóla- sendingarnar eftir rúma viku. ● FUGLARNIR HANS KRISTIANS VEDEL Sæt- ustu tréfígúrur allra tíma eru án efa tréfuglarnir sem hinn danski Kristian Vedel (1923- 2003) hannaði árið 1959. Fugl- arnir eru tæplega tíu senti- metrar á hæð og hægt er að snúa höfðinu á þeim á alla vegu og breyta þannig ásýnd fuglanna. Fuglarnir eru úr eik og fást í Epal. GLÓPERA HITAR TESOPANN Hollenska hönnunartímaritið Dezeen greindi frá þessum skemmtilega tekatli fyrir skömmu. Hann er útskriftarverkefni Estelle Sauvage úr Ecole Nationale supérieure d’Art et de De- sign de Saint-Etienne, og notar hún glóperu til að hita vatnið í katlinum. Glóperan er föst á tréplatta en hola er í glerkatlinum sem glóperan passar inn í. Með þessari aðferð má hita vatnið allt í níutíu gráður. Verkefnið var nokkurs konar virðingarvottur til glóperunnar en sala hennar hefur verið bönnuð víða í Evrópulöndum. Jóla, jóla Klassík ● HÚSGÖGNIN Í HOFI Menningarhúsið Hof var tekið í notkun í lok ágúst en húsinu er ætlað að vera rammi utan um menningarlíf á Akureyri. Húsgögnin sem prýða Hof eru íslensk hönnun og framleiðsla. Reynir Sýrusson hannaði hús- gögnin og hafði hann það að leiðarljósi að þau féllu vel að umhverfinu en nytu sín jafn- framt stök. Meðal eftirtektar- verðra hluta í Hofi eru stólar, kaffiborð og barnastólar. Hof -góður valkostur í húsnæðisvali opinn fyrir alla Búseti | Skeifunni 19 | 108 Reykjavík | Sími 520-5788 | www.buseti.is | buseti@buseti.is Búseturéttur Segir þetta ekki meira en mörg orð? 93,9 % Mæla með Búseta Ólíklegt Hvorki né 3,3% 2,9% D V eh f. / D AV ÍÐ Þ Ó R Samkvæmt þjónustukönnun Capacent eru: 92% búseturéttarhafa jákvæðir gagnvart félaginu 93% ánægðir með íbúðirnar 94% mæla með félaginu við vini og fjölskyldu- meðlimi sem góðum valkosti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.