Fréttablaðið - 16.10.2010, Page 65
5heimili&hönnun
● BIÐIN BRÁTT Á
ENDA Jólaskrauts-
fíklar bíða margir
hverjir með önd-
ina í hálsinum eftir
að nýja jóla skrautið
komi í verslanir.
IKEA kynnti nú fyrir
nokkrum dögum
jólaskrautslínu sína
en jólaskrautið í Habitat
á síst færri aðdáendur enda
kemur mikið af falleg-
um seríum og skrauti
í verslunina fyrir
hver jól. Habitat
opnar fyrstu jóla-
sendingarnar
eftir rúma viku.
● FUGLARNIR HANS
KRISTIANS VEDEL Sæt-
ustu tréfígúrur allra tíma eru
án efa tréfuglarnir sem hinn
danski Kristian Vedel (1923-
2003) hannaði árið 1959. Fugl-
arnir eru tæplega tíu senti-
metrar á hæð og hægt er að
snúa höfðinu á þeim á alla
vegu og breyta þannig ásýnd
fuglanna. Fuglarnir eru úr eik
og fást í Epal.
GLÓPERA HITAR TESOPANN Hollenska hönnunartímaritið Dezeen greindi frá þessum skemmtilega
tekatli fyrir skömmu. Hann er útskriftarverkefni Estelle Sauvage úr Ecole Nationale supérieure d’Art et de De-
sign de Saint-Etienne, og notar hún glóperu til að hita vatnið í katlinum. Glóperan er föst á tréplatta
en hola er í glerkatlinum sem glóperan passar inn í. Með þessari aðferð má hita vatnið allt í níutíu
gráður. Verkefnið var nokkurs konar virðingarvottur til glóperunnar en sala hennar hefur verið
bönnuð víða í Evrópulöndum.
Jóla, jóla
Klassík
● HÚSGÖGNIN Í HOFI
Menningarhúsið Hof var tekið
í notkun í lok ágúst en húsinu
er ætlað að vera rammi utan
um menningarlíf á Akureyri.
Húsgögnin sem prýða Hof eru
íslensk hönnun og framleiðsla.
Reynir Sýrusson hannaði hús-
gögnin og hafði hann það að
leiðarljósi að þau féllu vel að
umhverfinu en nytu sín jafn-
framt stök. Meðal eftirtektar-
verðra hluta í Hofi eru stólar,
kaffiborð og barnastólar.
Hof
-góður valkostur í húsnæðisvali opinn fyrir alla
Búseti | Skeifunni 19 | 108 Reykjavík | Sími 520-5788 | www.buseti.is | buseti@buseti.is
Búseturéttur
Segir þetta ekki
meira en mörg orð? 93,9 %
Mæla með Búseta
Ólíklegt
Hvorki né
3,3%
2,9%
D
V
eh
f.
/ D
AV
ÍÐ
Þ
Ó
R
Samkvæmt þjónustukönnun Capacent eru:
92% búseturéttarhafa jákvæðir gagnvart félaginu
93% ánægðir með íbúðirnar
94% mæla með félaginu við vini og fjölskyldu-
meðlimi sem góðum valkosti.