Fréttablaðið - 16.10.2010, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 16. október 2010 5
TECHNICAL SERVICES
SKJÖLUN OG INNSLÁTTUR
TÆKNIGAGNA
TECHNICAL RECORDS
STARFSSVIÐ
I Skjölun og innsláttur á viðhaldsgögnum
I Miðlun upplýsinga um tækni
og viðhaldsgögn
I Samskipti við viðskiptavini innan
sem utan fyrirtækisins
HÆFNISKRÖFUR
I Stúdentspróf eða sambærileg menntun
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Góð tölvukunnátta
I Gott skipulag og nákvæmni
I Rík þjónustulund
I Reynsla og þekking á skjalavistun
I Góðir samskiptahæfileikar
VERKEFNASTJÓRI
PROJECT MANAGER
STARFSSVIÐ
I Stýring verkefna sem snúa að móttöku,
viðhaldi og afhendingu á flugvélum
I Ábyrgð á tækniþjónustu til viðskiptavina
I Samningagerð
I Stýring umbótaverkefna
I Greining tækniupplýsinga flugvéla
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
HÆFNISKRÖFUR
I Háskólamenntun á sviði verkfræði,
viðskiptafræði eða flugvirkjamenntun
I Þekking af tímastjórnun eða
verkefnastjórnun er æskileg
I Reynsla af sambærilegu starfi eða starfi
sem snýr að tækniþjónustu flugvéla
I Reynsla við samningagerð er kostur
SÉRFRÆÐINGUR
Í SKIPULAGNINGU
Á VIÐHALDI FLUGVÉLA
AIRCRAFT MAINTENANCE PLANNING
STARFSSVIÐ
I Vinna við skipulagningu á viðhalds-
aðgerðum samkvæmt viðhaldsáætlun
flugvéla
I Önnur tilfallandi verkefni
HÆFNISKRÖFUR
I Hafa lokið prófi í flugvirkjun
I Þekking og reynsla af verkefnastjórnun
er æskileg
I Reynsla af viðhaldstarfi flugvéla
er æskileg
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Góð tölvukunnátta
I Hafa góða samskiptahæfileika
I Hafa góða kostnaðarvitund
Við leitum að kraftmiklum einstaklingum í krefjandi störf í góðu
starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð
eru höfð að leiðarljósi. Liðsmönnum með ríka þjónustulund sem hafa
áhuga á að ná góðum árangri í starfi og hafa gaman af að vinna
sem hluti af öflugri liðsheild.
SÉRFRÆÐINGUR
Í SKJÖLUN TÆKNIGAGNA
TECHNICAL RECORDS
STARFSSVIÐ
I Greining tækniupplýsinga flugvéla
I Miðlun upplýsinga um tækni
og viðhaldsgögn
I Samskipti við viðskiptavini innan
sem utan fyrirtækisins
HÆFNISKRÖFUR
I Háskólamenntun
I Reynsla og þekking við skjalavistun
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Hafa góða samskiptahæfileika
I Góð tölvukunnátta
TÆKNIÞJÓNUSTA ICELANDAIR
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI ÓSKAR EFTIR
AÐ RÁÐA STARFMENN Í EFTIRTALIN STÖRF
Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu
Icelandair: www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 24. október 2010.
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
Hafliði Jón Sigurðsson I Sími 425 0175 I haflidi@its.is
Kristín Björnsdóttir I Sími 505 0155 I stina@icelandair.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
T
S
5
19
46
1
0/
10
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Útibússtjóri Landsbankans á Akureyri
Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar starf útibússtjóra á Akureyri.
Leitað er að áhugasömum og kraftmiklum einstaklingi sem hefur góða
þekkingu á fjármálamörkuðum og reynslu af stjórnun.
Helstu verkefni:
• Yfirumsjón með rekstri útibúsins, m.a. hvað varðar arðsemi og
áhættustjórnun
• Ákvarðanataka er varðar starfsemi útibúsins, s.s. útlánaákvarðanir
• Þjónusta og fjármálaráðgjöf til einstaklinga, félaga og fyrirtækja
• Virk þátttaka í markaðsstarfi og þjónustumálum
• Eftirlit með vanskilum, eftirfylgni og ákvarðanataka
• Gerð rekstraráætlana, endurmat þeirra og eftirfylgni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða
yfirgripsmikil reynsla sem nýtist í starfi
• Reynsla og/eða góð þekking á starfsemi
fjármálafyrirtækja
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og fagmennska í starfi
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson,
thorir@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
31. október nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www. hagvangur.is
Landsbankinn er stærsta fjármála-
fyrirtæki landsins og veitir alhliða
fjármálaþjónustu til einstaklinga,
fyrirtækja og stofnana. Starfsmenn
eru um 1100 talsins og útibúanet
bankans telur 35 útibú og
afgreiðslur um land allt.