Fréttablaðið - 16.10.2010, Síða 55

Fréttablaðið - 16.10.2010, Síða 55
LAUGARDAGUR 16. október 2010 11 Tveir sérfræðingar Matís óskar eftir að ráða sérfræðinga í vöruþróun í matarsmiðjur á Höfn í Hornafirði og að Flúðum í Hrunamannahreppi. Um er að ræða fjölbreytt störf á sviði matvælavinnslu og vöruþróunar, sem krefjast tæknikunnáttu, frumkvæðis og lipurðar í mannlegum samskiptum. Matís ohf. Vínlandsleið 12 113 Reykjavík 422 5000 www.matis.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu auk meðmæla, skal senda til Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík, eða á netfangið atvinna@matis.is Nánari upplýsingar veitir Jón H. Arnarson, mannauðsstjóri Matís, í síma 422-5076 eða jon.h.arnarson@matis.is Hæfniskröfur: Matarsmiðjan Höfn í Hornafirði Starfssvið: Að stýra starfsemi Matarsmiðju Matís á Höfn í Hornafirði. Tilgangur Matarsmiðjunnar er að styðja við frumkvöðla og fyrirtæki sem vilja hefja virðisaukandi smáframleiðslu matvæla úr íslensku hráefni. Í starfinu felst m.a.: ná árangri í starfi Matís ohf., Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 31. október nk. auk annarra vöruþróunarverkefna mennsku og að smáframleiðslu matvæla svæðinu á landsvísu með áherslu á Suðausturland vælafræði, verkfræði, líffræði eða sjávarútvegsfræði búsettur á Suðausturlandi Starfshlutfall: 100% Hæfniskröfur: Matarsmiðjan Flúðum Starfssvið: Að byggja upp þróunarsetur Matís á Flúðum í Hrunamannahreppi fyrir smáframleiðslu matvæla Tilgangur ásamt öðrum afurðum frá íslenskum matvælaiðnaði. Í starfinu felst m.a.: vinnslu auk annarra vöruþróunarverkefna mennsku og að smáframleiðslu matvæla svæðinu á landsvísu með áherslu á grænmetis- starfsmaður verði búsettur á Suðurlandi Starfshlutfall: 50% ná árangri í starfi vælafræði, verkfræði eða líffræði STARFSMAÐUR Á LAGER Traust fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir starfsmanni í fullt starf á lager. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reyklaus og geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur, fyrri störf, meðmæli og mynd sendist fyrir föstudaginn 22. október á box@frett.is merkt „Lager-1610“ Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið. Vegna ört stækkandi hóps viðskiptavina Vöku óskum við eftir starfsmanni í móttöku hálfan daginn. Hæfniskröfur: · Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi. · Stundvísi og snyrtimennska. · Góð mannleg samskipti. · Þjónustulund. · Öguð vinnubrögð. · Almenn tölvukunnátta. Áhugasamir geta sótt um starfið með því að senda umsókn á starf@vakahf.is VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins og er í örum vexti. Félagið rekur öflugt dekkjaverkstæði, viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttarbílaþjónustu og úrvinnslu bíla auk þess að vera með uppboð á vegum sýslumanna. VAKA er nýflutt í glæsilega aðstöðu að Skútuvogi 8 þar sem öll starfsemi félagsins fer fram. Starfsmaður í móttöku sími: 511 1144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.