Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 30.10.2010, Blaðsíða 88
56 30. október 2010 LAUGARDAGUR ÍSLAND–NOREGUR U20 Síðustu heimaleikir Íslands fyrir EM Mýrin | Garðabæ Laugardag | Kl. 16.00 Sunnudag | Kl. 14.00 Ísland leikur á EM kvenna í desember. Stelpurnar okkar spila um helgina síðustu heimaleikina sína fyrir þetta sögulega stórmót og þær þurfa á stuðningi þínum að halda gegn heimsmeisturum Noregs U20. Fjölmennum í Mýrina um helgina og styðjum STELPURNAR OKKAR! Áfram Ísland! M ed ia G ro u p eh f | A u g lý si n g ar | H S Í 2 0 1 0 FRÍTT Á LEIKINA KÖRFUBOLTI Keflvíkingar unnu frá- bæran sigur, 95-91, á KR-ingum í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Keflvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn en KR-ingar fengu nokkur tækifæri undir lokin til að stela sigrinum. Það tókst hins vegar ekki og því fór sem fór. Keflvíkingar spiluðu án efa sinn allra besta leik á tíma- bilinu og allt annar bragur var á liðinu. ,,Ég er virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur og ég sá mikil batamerki á spilamennsku okkar,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigur- inn í gær. „Við náðum að stýra leiknum nánast allan tímann en svo komu þeir sterkir til baka í lokin. Við náðum að klára leikinn á vítalínunni í restina. Strákarnir voru í mikl- um vandræðum með útlendinginn hjá þeim en náðu að verjast vel gegn öðrum leikmönnum og það skil- aði okkur þessum sigri. V i ð e r u m orðnir virkilega vel mannaðir og ég er kominn með þann hóp sem ég vildi í hendurnar, núna er bara að líta björtum augum á framtíð- ina og halda áfram þessari spila- mennsku.“ Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var allt annað en ánægður með sína menn eftir leikinn í gær. ,,Ég nánast skammast mín fyrir það hvernig við komum inn í þennan leik. Það var allt of hátt spennu stig á mönnum fyrir leikinn og við gróf- um okkur bara of djúpa holu sem erfitt var að kom- ast upp úr. Það voru ákveðn- ir möguleik- ar fyrir okkur í lokin en við náðum ekki að nýta okkar það og það kost- aði okkur þetta tap,“ sagði Hrafn svekktur eftir leikinn í gær. Grindavík hélt toppsætinu og er enn með fullt hús stiga eftir góðan sigur á ÍR í gær, 115-94, og þá gerði Stjarn- an góða ferð til Ísa- fjarðar þar sem þeir bláklæddu fögn- uðu sjö stiga sigri, 85-78, og komust þar með upp í annað sæti deildar innar. - sáp Keflavík vann KR í Iceland Express deild karla í gær: Keflvíkingar loks- ins mættir til leiks Iceland Express deild karla Keflavík - KR 95-91 (53-45) Stig Keflavíkur: Lazar Trifunovic 26 (10 fráköst, 5 stoðsendingar), Valention Maxwell 21 (6 fráköst), Hörður Axel Vilhjálmsson 18 (5 stoðsendingar), Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10 (6 fráköst), Gunnar Einarsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 6 (4 fráköst), Jón Nordal Hafsteinsson 6. Stig KR: Marcus Walker 28 (5 fráköst), Brynjar Þór Björnsson 13 (9 fráköst), Fannar Ólafsson 13 (7 fráköst), Hreggviður Magnússon 13 (5 fráköst), Finnur Atli Magnússon 10 (6 fráköst), Pavel Ermolinskij 9 (4 fráköst), Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 2. KFÍ - Stjarnan 78-85 (35-40) Stig KFÍ: Craig Schoen 17 (4 fráköst), Nebojsa Knezevic 15 (6 fráköst), Darco Milosevic 14 (4 fráköst), Carl Josey 10, Ari Gylfason 8, Pance Ilievski 6, Hugh Barnett 6 (6 fráköst), Daði Berg Grétarsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 23 (7 fráköst), Marvin Valdimarsson 19 (6 fráköst), Jovan Zdra- vevski 18 (6 fráköst), Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 8 (5 fráköst), Ólafur Aron Ingvason 4, Daníel G. Guðmundsson 2, Guðjón Lárusson 2 (4 fráköst). Grindavík - ÍR 115-94 (58-52) Stig Grindavíkur: Ryan Pettinella 28 (8 fráköst, 3 varin skot), Andre Smith 22 (11 stoðsending- ar), Guðlaugur Eyjólfsson 13 (4 fráköst), Páll Axel Vilbergsson 12 (6 fráköst), Björn Steinar Brynjólfsson 12, Þorleifur Ólafsson 10, Ómar Örn Sævarsson 8 (7 fráköst), Ólafur Ólafsson 6, Helgi Björn Einarsson 2, Ármann Vilbergsson 2. Stig ÍR: Vilhjálmur Steinarsson 23, Kelly Biedler 19 (12 fráköst), Nemanja Sovic 17, Ásgeir Örn Hlöðversson 10, Kristinn Jónasson 9, Hjalti Friðriksson 7, Níels Dungal 4 (6 stoðsendingar), Eiríkur Önundarson 3, Karolis Marcinkevicius 2. STAÐAN Grindavík 5 5 0 471-388 10 Stjarnan 5 4 1 430-405 8 Snæfell 5 4 1 498-477 8 Hamar 5 3 2 429-413 6 KR 5 3 2 467-432 6 Fjölnir 5 2 3 431-442 4 KFÍ 5 2 3 475-473 4 Keflavík 5 2 3 418-426 4 Haukar 5 2 3 420-446 4 Njarðvík 5 2 3 393-428 4 ÍR 5 1 4 441-462 2 Tindastóll 5 0 5 354-435 0 ÚRSLIT Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU ÖFLUGUR Hörður Axel Vilhjálmsson er lykil- maður í liði Keflavíkur og hann átti fínan leik í gær – skoraði átján stig og gaf fimm stoðsendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.