Morgunn - 01.12.1922, Síða 2
MORGUNN.
TÍMARIT UM ANDLEG MÁL.
Kernur út í tveim lieftum á úri, úrg’. alls 15 arkir.
Árgangurinn kostar 10 kr.
Þórarinn B. Þorláksson,
Bankastræti 11, Reykjavík,
hefir með höndum aðalútsölu ritsins og innheimtu.
Menn eru beðnir að senda honum, en ekki rit-
stjóranum, pantanir og andvirði ritsins.
Alt efni, sem ætlað er til birtingar í ritinu,
sendist ritstjóra MORGUNS,
Einari H. Kvaran,
Bessastöðum.
Menn geri svo vel að afskrifa pau handrit, sem honum
kunna að verða send, svo að ekki þurfi að endursenda þau,
ef þau verða ekki notuð.
Eins og áöur hefir verið auglýst, er ritst. Morguns mikil
þökk á áreiðanlegum frásögnum um dulræn fyrirbrigði. Þær
frásagnir, sem hoatagar virðast til hirtingar verða prentaðar
i Morgni, eftir þvl sem rúm leyfir.
Skilyrði fyrir þvl að það, er Morgni er sent verði prent-
að þar, er að höfundur láti nafn síns getið við ritstjór-
ann, en að ööru leyti veröur því haldið leyndu, ef óskað er.
Ritinu hefir borist ein nafnlaus ritgjörð, uudirrituð „Hugsandi".
Þó að ritst. 6je höf. að mestu leyti samdóma, er ritgerðin ekki
vol fallin til birtingar i Morgni. Peningar fylgdu ritgjörðinni.
Höf. geri svo vel að láta ritst. Morguns vita nafn sitt og
lieimili. Ritgjörðin, ásamt peningunnm, verður þá endursend höf.
Vegna þrengsla hefir ýmislcgt mikilsvert efni, sem þessu
hefti var ætlað, orðið að biða næsta heftis.
Þessu hefti fylgir titilblaö og efnisyfirlit II. árgangs, sera í
fjarvist ritstjóraDS gleymdist að prenta á réttum stað.
'WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW