Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 122

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 122
216 MOEGUNN Skýið leið áfram einn meter í loftinu og hvarf þá. Engir aðrir sáu þetta fyrirbrigði, sem kemur annars tiltölulega oft fyrir, þvi að þeir höfðu ekki augun af svífandi þokumynd- unum, sem að lokum urðu svo margar, að loftið virtist alveg troðfult af þeim. Þær voru með ýmsum litum, fle8tar samt hvítar eða blikandi bláleitar eins og tungl- skin á is. Þær glömpuðu og glitruðu, stundum sterkt, stundum veikt. Við og við lögðu þær af stað í loftinu eins og hvítir gufubólstrar, sem einhver blési frá sér i smáum skömtum, og einu sinni eins og blaktandi, hvítir dúkar, hver á eftir öðrum í óslitinni röð, og liðu allir í sömu áttina. »Meðan þetta var að gerast, töluðum við saman um það, sem við sáum, í fullum róm; hvert undrunarópið rak annað. Einn okkar, roskni maðurinn með veiku sjónina, gat enn ekkert séð. Hann sat við hliðina á mér og hélt í hægri höndina á mér. Hann var einmitt að tala um það, hvað hann langaði innilega til þess, að eitthvað birtist svo greinilega, að hann gæti líka séð það; í sama bili varð honum að óak sinni, og það svo um rnunaði: rétt fyrir framan fæturna á honum og mér var kominn mjög einkennilegur hlutur á gólfdúkinn; hann var eins og nýra í lögun og á stærð við gæsaregg. Haun var glóandi á að líta, með bláleitum, blikandi og öldukendum ljóma, eins og einhver dásamlegur gimsteinn, fullur af glæsilegu ljósi, sem var þann veg fyrir komið, að það varpaði ekki ljósi á gólfdúkinn, sem þetta lá á, né á annað umhverfis, svo að sýnin varð enn kynlegri fyrir það. »Við horfðum öll á þetta með mestu undrun. Eg laut niður, rauf hringinn, sem við höfðum myndað, og tók á hlutnum með hendinni, en fann ekkert; þá setti eg fótinn ofan á þetta, og það leið undan til hliðar og hólt áfram að glóa. Einn fundarmanna var með rafmagns- vasalampa og spurði andana, hvort hann mætti kveikja á honum. Það var leyft með þremur höggum. Hann lót hið sterka ljós frá lampanum falla á hlutinn úr tveggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.