Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 32
126 MORGUNN á krossinum, og loks »Hope Trueblood*, saga frá Eng- landi. Bækur þessar vöktu mikla athygli sökum bókmenta- gildis þess, sem þær hafa til að bera. Mállýzkan kvað vera svo rjett og »ekta«, að því er menn komast næst, að ætla mætti það ógerning öðrum en þaullærðum mál- fræðingum, að uota hana þannig, og þeim þó aðeins með mikilli yfirlegu og ritum til stuðnings. En P. W. notar hana í samræðum og skáldskap alveg viðstöðulaust, og segja fróðir menn, að ekki muni hún hafa notað meira en tylft orða þeirra, sem yngri eru en frá 17. öld, og leiki þó vafi á um sum. Ef hún þekkir nokkuð til hátta og hluta nú á tímum, þá varast hún vandlega að láta það í Ijós, en aftur er hún þaulkunnug háttum, venjum og búningi frá Englandi á 17. öld, einkum þó sveitalífinu. Verður oft að leita í orðabókum að orðum og máltækj- um, sem hún notar, af því að enginn viðstaddur skilur þau, sökum þess að þau eru löngu úrelt. Enn fremur notar hún venjuleg orð i úreltum merkingum. Það þykir kunnugum sannað, að frú Curran hafi ekki þá mentun og þekkingu, sem þyrfti til þess að »yrkja« skeytin, og hún heflr sjálf aldrei ritað annað en sendibréf, — svo að úr undirvitund hennar geta þau varla verið, því að sam- kvæmt sálarfræði nútímans getur undirvitundin aðeins gefið það frá sér, sem maðurinn hefir áður lært eða feng- ið vitneskju um í gegnum skilningarvitin. Dr. Morton Prince, alkunnur taugalæknir hélt þó fram undirvitund- arkenningunni og bauðst til að losa frú Curran við Pa- tience Worth með dáleiðslu, en því góða boði var neitað! Að svo miklu leyti sem eg hefi vit á skáldskap, get óg sagt það, að flest kvæði og oofintýri eftir P. W. eru ljómandi falleg og skáldleg að ofni og meðferð, en yfir mörgum þeirra hvílir einhver töfrandi dularblær, og grunn- hljómurinn í þeim, sem virðist berast utan frá seiðandi og jafnvel ægilegu brimróti ókunnra hafa, er JcœrleiJeur, — kærleikur til allrar náttúru, lifandi og dauðrar; kær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.