Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 52
146 MORGUNN í staðinn, að líkami vor aó altaf að breytast, en vér þó aöm við obb eftir Bem íiður. Það ber hér að aania brunni. Líkarainn, háður tíma og rilmi, er forgengileikanum und- irorpinn en sjálfsveran ekki. Vér göngum þá út frá því, eftir það sem sagt heflr verið: 1) að sálin sé til 2) að hún sé óháð tíma og rúmi 3) að hún sé gædd vitundarlifi. Eins og þegar er tekið fram, gerast fjarhrifin svo* kölluðu óháð tíma og rúmi. Að vísu tekur móttakandinn við þeim í tíma og rúmi, en skeytin koma inn í vitund hans án aðstoðar skilningarvitanna venjulegu og án nokk- urs efnislegs milliliðs. Eðlisfræðilögmálið um, að áhrifin standi í öfugu hlutfalli við fjarlægðina í öðru veldi, gildir ekki um fjarhrifin. Reynslan sýnir, að fjarhrif geta gerst í hvað mikilli fjarlægð sem er og án nokkurrar tímatak- mörkunar. En slíkt er óhugsandi ef fjarhrifin eru háð tíma og rúmi. Ef svo væri, hlyti lögmálið um öfugt hlut- fall áhrifanna við fjarlægðina í öðru veldi að gilda hér eins og alstaðar annarsstaðar i efnisheiminum. En hvernig stendur þá á því, að áhrif þau, sem eru óháð tíma og rúmi, skuli geta verkað á hugi manna í líkamanum? Til þess að unt sé að svara þessu verðum vér fyrst og fremst að gera oss ljóst, að öll hugsun vor er í raun og veru ekki annað en fjötruð vitundarstarf- semi, ef svo mætti að orði komast, vegna þess að hún stendur i sambandi við hreyfingar í heilanum og vitundin getur ekki gert vart við sig i gegnum heilaatarfsemina meira en hreyfihæfileiki heilans leyfir. Þekkingin er til fyrir utan ose. Skynfæri vor eru aðeins tæki til að taka á móti þekkingunni og þó að hugsun og heilahreyfing svari hvort til annars, þá er það vitundariifið sem setur heilann á hreyfingu. Það er hinn innri meðfæddi starfs- hæfileiki sálarinnar, sem gerir sjálfsverunni fært að nota heilann til að hugsa með. Heilinn takmarkar vitundina, svo að hún verður að því, sem vór köllum hugsun og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.