Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 139

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 139
MORGUNN 233 ið kemur ekki, að það hafi aldrei komið og geti aldrei komið. Þetta er nú viaindamenskan sú! Og ef til vill er ekki úr vegi að benda á það í þessu sambandi, að mjög skömmu eftir, að þessir norsku spek- ingar kváðu upp úrslitadóm sinn um það, að teleplasma sé ekki til, og ef menn haldi slíkt, geti þeir ekki verið vísindamenn í náttúrufræði, lýstu tveir menn, sem tæp- lega verður sagt að standi þessum Norðmönnum á baki, yíir vissu sinni um teleplasmað. Annar var prófessor Richet í París, sem talinn er frægastur núlifandi lífeðlis- fræðingur veraldarinnar. Hinn er Sir Oliver Lodge, sem þykir mestur núlifaudi eðlisfræðingur Stórbretalands, ef ekki heimsins. Það er ekki undarlegt, að ýmsum finst norsku vísindamennirnir ekki hafa talað þetta skiftið af sérstaklega mikilli vísindalegri varúð. Eftir að Einar Nielsen hafði fengið þessa útreið hjá nefndinni frá náskólanum, tók norska Sálarrannsókna- félagið við honum til nýrrar »visindalegrar« rannsóknar. Geta má nærri, hvernig miðillinn hefir verið undir þær tilraunir búinn. Hann er nýkominn af fundum með mönnum, sem eru afdráttarlaust fjandsamlegir honum og hans málefni, mönnum, sem ekki hefir komið til hugar að lótta undir fyrirbrigðunum með sæmilegum skilyrðum, heldur umkringt hann með hugann fullan af svikatilgát- um, og liugsað um það eitt að girða fyrir það, að hanu kæmi syilcum við og að uppgötva svikin, ef hann reyndi að beita þeim, og auk þess haft í frammi við hann líkam- legar misþyrmingar. Nú hefði mátt ætla, að varlega hefði verið farið, að reynt hefði verið að minsta kosti í fyrstu að skipa fund- ina þeim mönnum einum, sera hefðu haft samúð með miðlinum og málefni hans — þótt ekki væri til annars «n að koma honum aftur í lag. Vér þorura að fullyrða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.