Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 62
156 MORGUNN manni, vegna þess, að þessi mikli þjóðvegur á ekkert skylt við efnisheiminn. Það er erfitt að gera sér nánar grein fyrir hvernig þessum allsherjar þjóðveg, sem ég nú nefndi, er varið. Oss vantar orð til þess. Hin takmarkaða hugsun vor á svo erfitt með að ráða við þessa hluti. En þó íinnum vér með einhverjum hætti, að í oss býr kraftur, andleg orka, sem er óháð þeim takmörkunum, sem efnisheimur- inn setur. Tími og rúm eru hvortveggja hugtök um fyr- irbrigði úr efnisheiminum og hvortveggja við hann bund- in. Vér getum því í raun og veru ekki talað um upphaf og endi nema í sambandi við skynheim vorn. Þau augna- blik koma fyrir í lífi sumra manna, að þeim finst, sem hinn sýnilegi heimur hverfi fyrir annari ólýsanlegri ver- öld, sem umlyki þá á alla vegu. Fyrir innsæið eða inn- sæisgáfuna hafa mennirnir á öllum öldum orðið varir hins andlega heims Á dásemdaraugnablikum lífsins hafa þeir verið hrifnir burt til hæða og heyrt ósegjanleg orð, sem engum manni er leyft að mæla, eins og Páll postuli lýsir því ástandi (II Kor. 12, 4). Innsæið opnar oss nýj- an heim, sem er margfalt fjölbreyttari en sá heiraur, sem hugsunin getur opinberað oss, því hugsunin er aðeins of- urlítil kvísl af þeirri hinni miklu elfu innsæisins Vér heyrum stundum nið þessarar miklu elfu. Vér heyrum hann í list snillingsins, I fegurð náttúrunnar, í guðdómleg- um innblæstri skáldsins og hjarta vort titrar ætíð fyrir þeim nið, af einhverjum unaðslegum fögnuði, sem lyftir oss upp úr andrúmslofti hversdagslifsins. Hugljómunin getur leyst hina miklu gátu lífsins á einu augnabliki, þó að mannsæfin endist ekki til að ráða hana. Á slíkum augnablikum verður hinn sýnilegi heimur í kring um oss að engu fyrir óumræðilegum dásemdutn alheimsins, á slík- um augnablikum er það, að »Sál vor í himneskum hreinleika fríkkar, hugurinn alfrjáls úr jarðfjötrum brýst —« eins og eitt af skáldum vorum kemst að orði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.