Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 113
MORGTJN N 207 heildarlýaing gefin, sem vér hyggjum, að hafi verið ómót- mælanlega réttmæt: „öll ummælin eru sprottin af megnustu óvild. Engin tilraun gerð til þess að taka það að neinu leyti til greina, er þeir menn hafa að segja, sem verið er að áfellast. Hreyfinguna á að lemja niður með brigzlum og ásökunum og yfirlýsingum um það, að við þá verði aldrei friður saminn. Þekkingin a málinu alls engin og fyrirdæmingin alveg afdráttarlans11. Sama verður ekki sagt um þessa bók dr. M.-L. Svo víðtækur og djúptækur sem munurinn er á skoðunum vorum og skoðunum hans, er réttlátt og sjálfsagt að kanri- ast við það, að hann hefir töluvert kynt sér málið — af bókum, en aldrei með tilraunum, — og talar því um það af langtum meiri þekkingu og viti en þeir danskir stéttar- bræður hans, sem áður hafa látið til sin heyra. Þar á móti verður ekki fullyrt, að höf. hafi aflað sér þessarar þekkingar í því skyni að komast að sannleikanum. Hann lýsir því yfir, beint og óbeint, að hann vill komast að tilteknum ályktunum og kveða aðrar niður. öllu þvi, sem ekki samþýðiet kreddukerfi Jians sjdlfs, vísar hann á bug. Hann er ekki bundinn af neinum vísindalegum kreddum. Þess vegna lætur hann sannfærast um það, að fyrirbrigði spíritismans gerist. En hann er ramfjötraður af trúarlegum kreddum. Fyrir því kemst hann að þeirri niðurstöðu, að spiritistiska hreyflngin eigi uppruna sinn hjá djöflinum. I vorum augum er þessi niðurstaða auðvitað fárán- lega fráleit. En með nógu mikilli góðgirni kann að mega finna nokkura afsökun fyrir höf. í þvi, hvernig spíritism- inn hefir gengið á ættjörð hans — að minsta kosti í næsta nágrenni við hann, Hróarskeldu, eftir því sem frá er skýrt í bók hans af einum þeirra manna, sem um tíma varð fastast gripinn af þessari hreyfingu. Af þeirri frásögn verður ekki hjá þeirri ályktan komist, að mennirnir hafi verið gersamlega óhæfir til allra sálrænna rannsókna. Þeir leggja út í tilraunirnar í því skyni einu að afla sér nýrra trúarbragða. Þeir eru ekki að leita að sönnunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.