Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 130

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 130
224 MORGU NN og faBtar við bogann. Hægramegin við þessa mynd sá eg bvo höfrungeliki, með stóran kjaft og sporð, en lítinn þykkan búk, og ýmisleg fleiri sjódýr og skorkvikindi; aftur vin8tramegin maurar og krabbar, eins og gagnsætt. Svo færðust þessar skepnur í einum hóp upp yfir rúm húsbóndans og eins og háðu orustu i loftinu, rétt ofan við koddann. Þá fanst mér reykurinn, sem eg áður tapaði af, koma fram með vinstri hliðinni á mér og þá koma þessar skepnur í einni þvögu, og teygja sig í gufuna eða reykinn svo áfergjulega með nefi og klóm. En mér virtist hún vilja neyta allrar orku að verja sig. En að endingu hvarf hún inn í þennan flokk og fann eg sárt til með henni, og fór að gæta sem bezt að þessu, hvað það hefðist að. Sé eg þá, mér til mikillar undrunar, að þessi kvik- indi sátu á líkama húsbóndans, er mér sýndist alt í einu liggja þarna í lausu lofti, og leit hann út eins og dautt hræ, sem búið er að kroppa augun úr og nefið af, blóðug- ur og bólginn. Alt í einu berst svo þessi sýn upp yfir rúmið í sama stað og það áður var yflr koddanum; þa datt mér i hug, að það ætti heldur að leggja til mín, eg gæti þó fremur varið mig en vesalings gufan, er eg kendi altaf svo til með. En eg var ekki fyr búin að hugsa þetta en að uppreis stórt höfuð, kolsvart, og glenti glyrn- urnar upp á mig og kom i einu vetfangi fast að andlit- inu ú mér. Mér brá hvergi og horfðumst við í augu eitt augnablik, og féll það á gólfið og var þar litla stund. En 8vo reis það upp aftur, enn ógurlegra en áður og áfergju- legra, og sýndist mér eldur sindra úr augum þess, en eg horfði sem áður í augun á þvi og það féll enn á gólfið. Jt>essi sýn var svo enn framan við rúmið og náði ofan að gólfinu og iðaði alt til, annað stykkið ljóst, en hitt dökt, og virtist hefja orustu hvað við annað. Þá leit eg snöggvast af þvi, en sá svartan skugga koma, álíka stóran og lítinn vasaklút, og í honum er ljósgrátt mannsauga. Mér sýndist það illilegt, og skugg- inn var mjög dökkur í kring um augað sjálft og náði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.