Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 31
MOE9UNN 225 getur verið að hún fari að hreyfast og taki til að stafa fram skeyti með því að láta mjóa endann benda á bók- stafina. Þriðji maður situr utan við og ritar upp stafina jafnóðum og vísirinn bendir á þá. Þetta getur gengið svo fljótt, að ritarinn eigi jafnvel erfitt með að ná stöf- unum, sem bent er á, vegna hraða plötunnar. Andstæðingar spíritismaus telja skeytin runnin frá undirvitund tilraunamannanna, annars eða beggja, en hyggja hreyfingarnar á plötunni stafa af ósjálfráðum vöðvatitringi. En hvaða skýringu sem menn aðhyllast, þá fóru að korna skeyti til frú Curran; — ég segi »til frú Curran«, því að hún virtist vera aðalmiðillinn; væri hún ekki við borðið, kom ekkert, en á sama stóð, hver var með henni. Skeyti þessi voru í fyrstu næsta ómerki- leg og virtust vel geta verið frá undirvitund tilrauna- fólksins, en kvöld eitt í júlí 1913 stafaði platan þessar setningar, sem urðu upphaf harla merkilegra skeyta: »Fyrir mörgum mánuðum lifði ég. Aftur kem óg. Pa- tience Worth heiti ég.« Persónuleiki Patience Worth hafði svo mikil áhrif á tilraunakonurnar þetta fyrsta kvöld, að þær náðu í blý- ant og pappír og rituðu upp alt, sem hún stafaði fram, og hefur þeim vana verið haldið síðan. Alt, sem P. W. ritaði, var á einkennilega fornlegri cnsku frá 17. öld. Hún var fámálug um sjálfa sig, en þó fókst það upp úr henni, að hún hefði lifað i Dorset- skíri á Englandi, faðir heunar hefði fluzt til Ameríku, og hún sjálf farið þangað líka eftir dauða móður sinnar, þá 35 ára gömul. Hún kvaðst vera vefaradóttir og sagðist »hafa sigg á þumalfingrunum af að tvinna hör«. En ann- ars lagði hún mesta áherzlu á »boðskap« sinn, en varðist mjög frjetta um hagi sína. Brátt fór hún að rita sögur, æfintýri og kvæði, mjög hratt og léttilega. Fyrsta bókin, sem út kom með kvæðum og sögum eftir hana var •Patience Worth«, er eg nefndi áðan. Siðan kom út »Harmsagan« (Sorry Tale), um iðrunarlausa ræningjann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.