Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 28
122 M 0 K G U N N urinn, sem á síðari árum heíir líklegast haft mesta reynslu í þessu máli, einmitt að því er snertir endur- minninga sannanir, prófessor Hyslop, gerðist algerlega frá- hverfur þessari tilgátu. Og. um hina svo nefndu skift- ing persónuleikans heldur sami vísindamaður því fram, að stundum að minsta kosti sjeu verur úr ósýnilegum heimi við það fyrirbrigði riðnar. Um sjálfan mig verð eg að segja það, að við ná- kvæman lestur bókarinnar fanst mér nokkurn veginn óhugsandi, að Dr. Beale væri annað en framliðinn mað- ur, eins og hann sagðist vera — svo framarlega sem samband hafi fengist við ósýnilegan heim og framliðnir menn séu að gera okkur vara við sig. Og það mál tel eg sannað. Þá skoðun mína á Dr. Beale reisi eg á fjöldamörgum atriðum bókarinnar, sem eg get ekki farið út í nú. En eitt þeirra er óneitanlega það, að eg fæ ekki skilið, að nein »undirvitund« eða »skifting persónu- leikans* eða »ofsjónir« fái skýrt þá sannreyod að lækn- aður er jafn-langvinnur og örðugur sjúkdómur, sem eng- inn jarðneskur læknir ræður neitt við, og þeir telja ólæknandi. Eg læt þess getið nú, sem eg hefi ekki tekið fram áður, að jafnvel eftir að sjúklingnum var mikið farið að batna, taldi sá læknirinn, 8em langmest hafði við hana fengist, óhugsandi að hún gæti nokkurn tíma á fæturna stigið. En föllumst vér á þessa skoðun um það, hver Dr. Beale sé, þá gefur þessi bók oss óneitanlega merkilegar bendingar um afstöðu hins ósýnilega heims, til þessa heims, sem vér byggjum. Hún styrkir oss meðal annars í þeirri skoðun, sem Sir Oliver Lodge hallast mjög að, að í raun og veru sé sá heimur, sem við oss tekur eftir andlátið, sami heimurinn eins og þessi jarðneski heimur, þó að viðhorfið sé annað, og að það sé því fyllilega eðli- legt að vitundarsamband myndist milli þessara tveggja heimshluta. 0g hún sýnir oss takmarkalausa þrá sumra þeirra, sem hlnn heirnshlutann byggja, eftir samvinnu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.