Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 115

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 115
MORG UNN 209 fari — jafnvel þá gera þeir rekistefnu út af því, að sumt af því 8é ekki nógu háleitt, sem þeim er sýnt. Þeir eru í stuttu máli ágætt sýnishorn þess, hvernig menn, sem fást við rannsókn dularfullra fyrirbrigða, mega ekki vera. Og að því, er til mannanna sjálfra kemur, virðist árangurinn hafa orðið fremur lélegur og lítilmannlegur, þrátt fyrir öll þau undur, sem fyrir þá hefir borið. Svo er að minsta kosti um þann manninn, sem var aðalleið- togi spíritistanna í Hróarskeldu um það leyti, sem mest gerðist þar, A. Carolsfeld-Krausé. Hann virðist reyndar ekki í neinum vafa um það, að hann hafi náð sambandi við framliðna menn. En hann telur trygginguna enga gegn því, að vondar, ósýnilegar verur nái valdi á sam- bandinu, og fyrir þvi megi menn ekkert við þetta eiga. Svo að hann segir sig úr sinum spiritistiska félagsskap, og afneitar spíritismanum og öllum hans verkum og öllu hans athæfi. Reynsla þessa manns er aðalrökin, sem dr. M.-L. færir fyrir sannfæring sinni um djöfullegan uppruna spíritismans. Vér reynum, eins og áður er að vikið, að færa honum það til málsbótar, hve óhöndulega hefir tekist með þetta mál i næsta nágrenni við hann. En vér höldum fast við það, að til þess þarf mikla góðgirni. Hver meðalgreindur mað- ur á að sjá það, að ekki er rétt að dæma alheimshreyf- ingu eftir því einu, hvernig hún birtist í einhverjum smá- bæ, því síður eftir þeim áhrifum, sem hún kaun að hafa á einhvern einstakan mann. Og næg gögn eru fyrir hendi til þess að hver hleypidómalaus maður geti sannfærst um það, að áhrifin af spiritismanum, hafa yfirleitt ekki orðið þau, sem þessi Hróarskeldumaður segir frá — að hann hefir orðið ótölulegum manngrúa til óumræðilegs fagnað- ar og verulegrar sálubótar. Vér látum oss nægja að benda á eitt dæmi, sem nú virðist liggja allnærri. England er aðalland spiritismans og sálarrannsóknanna. Þar hafa ýmsir af hinum frægustu vísindamönnum þjóðarinnar sannfærst um sambandið við 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.