Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 20
114 M 0 R G U N N einufo gat hún orðið beint vör návistar hans. Sjálf gat hún aldrei séð hann né heyrt til hans. Tvisvar eða þrisvar sá ungfrú Forest hann nota áhald til rannsóknar á sjúklingnum, og læknirinn sagði þeim, að þetta væri sálrænt áhald, sem samsvaraði að sumu leyti Röntgens- geislunum, en jafnframt því, sem það hjálpaði lækninum til að sjá líkamann betur, styrkti það sjúklinginn sjálfan. Nú voru liðnir rjettir tveir mánuðir, síðan er Dr. Beale hafði komið til sjúklingsins fyrst. Enn hafði hún altaf legið á bakinu og ekki gert tilraunir til að sitja uppi lengur en örfáar sekúndur í einu. Meðan hún var undir hendi jarðneskra lækna, hafði hún nokkurum sinn- um reynt að sitja uppi í rúminu tvær til þrjár mínútur í mesta lagi og eftirköstin höfðu orðið svo alvarleg og langvinn, að sami læknirinn hafði sjaldan ráðlagt henni oftar en einu sinni að hún skyldi setjast upp. Engum jarðneskum lækni hafði tekist að meta rétt krafta henn- ar og aftra því, að hún ofbyði þeim. Sjálf hafði hún ekkert vit á að meta þá, þvi að alt af, þegar hún hafði sezt upp, fanst henni hún vera fær um það, og stundum versnaði henni ekki af því fyr en nokkurri stund á eftir. En hún hafði mist mjög móðinn við það, hve hrapallega þetta hafði gengið; og hún hafði tapað traustinu á þekk- ingu læknanna á sjúkdómi hennar. Enda höfðu flestir þeirra sagt hreinskilnislega, að þeir gætu ekkert bætt henni. Svo var það 11. júni, nákvæmlega tveimur mánuðum eftir að Dr. Beale hafði heimsótt hana fyrsta skiftið, að ungfrú Forest sagði: »Læknirinn vill, að þér komist hærra upp á koddana og sitjið uppi við herðadýnu hálfa klukkustund; hann ætlar að sjá um að þér ofþreytið yður ekki*. Hún lagaði til höfðalagið samkvæmt þessu, og hún sá lækninn styðja hendinni ú bakið á sjúklingn- um, raeðan á þessari tilraun stóð. Hún sá hann líka taka úr upp úr vasa sínum og nákvæmlega upp á sekúndu, þegar hálftíminn var liðinn, sagði hann henni að láta sjúklinginn leggjast flatan aftur. Sjúku konunni varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.