Morgunn


Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 141

Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 141
MORGUNN 235 hvað hann hafði sjálfur eéð hjá E. N., og hann var ekki í neinum vafa um það, að athuganirnar, sem gerðar höfðu verið af rannsóknarmönnunum í Kaupmannahöfn, væru óyggjandi. »Eg er sannfærður um, að nefndinni hefir orðið á sú skyssa, sem aldrei fyrnist*, segir hann i einu bréfinu. Sauragnirnar eru ekki í hans augum nein svika- sönnun, heldur merkilegt fyrirbrigði. »Þessir herrar hefðu átt að lesa bækur Crawfords; þá hefðu ályktanir þeirra um saurinn á eftir fyrirbrigðinu orðið nokkuð á annan veg«, segir hann. Skýringar norsku rannsóknarmannanna á því, hvernig svikin hafi verið framin, telur hann furðu ólíklegar og fremur hlægilegar. Svo fljótt, sem hann fékk því viðkomið, fór hann frá Berlin til Kaupmanna- hafnar til þess að flytja erindi til varnar Einari Nielsen, og hann bauð honum að fara með sér til Parísar, til þess að hann og dr. Geley gætu þar í samvinnu gert tilraun- ir með hann. Vér höfum ekki enn séð erindi Grunewalds, það er hann flutti í Kaupmannahöfn, og ekki heldur neina skýrslu um það. En vér þykjumst fara nærri um, við hvað hann á, þegar hann minnist á í bréfinu, að Norð- mennirnir hefðu átt að hafa lesið bækur Crawfords. Og til skilningsauka skal hér minst örfáum orðum á fáein atriði, sem menn vita um teleplamsað, sérstaklega fyrir rannsóknir dr. Crawfords. Teleplasmað er tekið úr öllum likamanum, hvar sem í það næst, og þá ekkert siður frá þeim hlutum likam- ans, sem eru í nánd við saurinn, ef það er þar að finna. Það fer með miklum hraða út úr líkamanum, og á leið- inni flytur það stundum með sér efni, sem eru því óskyld. Verði fyrir því deigkend efni, festast þau við það. Komi skyndilega ljós á það, flýr það með eldingarhraða aftur inn í líkamann, og þá berast stundum með því þau efni, sem það hefir komist í samband við, en fara ekki inn í líkamann, heldur sitja eftir utan á honum. Þetta tókst dr. Crawford að sanna, og hann hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.