Morgunn - 01.12.1922, Blaðsíða 69
MOK&UNN
163
kvæðiðc. Þeasari lýsingu og akilaboðunum um, að ég ætti
að 8krifa X, var beint til mín og skrifaði ég lýsinguna
niður sama kvöldið eftir að ég kom heim af fundinum.
Mér var kunnugt um, að eumarið 1912 hafði drukn-
að á Seyði8firði ungur maður, hið meata mannaefni Sjálf-
ur þekti óg hann lítið og var ekki heldur á Seyðisfirði
þegar slysið vildi til. Ég var þá hér fyrir sunnan. En
seinna frétti ég um slyaið. Hann hafði látið setja sig út
í mótorbát, sem hann var formaður á og sem lá á höfn-
inni, að ég held til þess að gera eitthvað að vélinni. Ég
veit ekki hvort hann var bátlaus er hann vildi í land
aftur, nema svo mikið var víst, að hann henti sér til
sunds og ætlaði að synda í land. Hann hafði stuudum
leikið þetta áður og var afbragðs sundmaður. En þenna
dag hafði hann verið við öl (sbr flöskuna, sem litla stúlk-
an talaði um). Hann var um það bil hálfnaður til landa,
er hann sökk alt í einu og kom ekki upp aftur. Líkið
fanat skömmu siðar. Var álitið, að hann hefði fengið
krampa á sundinu. Þetta vissi ég sumt er ég fékk lýs-
inguna á fundinum 15. nóv. 1915, þótt ég ekki myndi
það þá í svipinn. Hitt hafði ég aldrei heyrt, að X hefði
ort eftir manninn látinn. Ég skrifaði X því raeð næstu
ferð auatur og spurði hann í bréflnu hvort hann hefði
gert nokkurt erfiljóð eftir mann þenna og bað hann að
senda mér það ef svo væri. Ura annað gat ég ekki og
X veit víst ekki enn i dag af hverju ég var að biðja
hann um þetta. En hvað um það. X skrifaði mér aft-
ur og það reyndist alveg rétt, sem litla stúlkan hafði
sagt. X sendi mér kvæðið. Hann er prýðilega hag-
mæltur og hefir ort mikið, þó að fæst af því hafi birst á
prenti. Tvær aíðustu ljóðlínurnar í kvæðinu voru ná-
kvæmlega þær sömu og litla stúlkan hafði yflr á fund-
inum.
Nú er spurningin þessi. Vissi miðillinn um kvæðið?
Ég hafði ekki hugmynd um það og enginn fundarmanna.
Um slysið sjálft er öðru máli að gegna. Þess mun hafa
Hl